Hljóp upp og niður Esjuna í tæpa tíu klukkutíma 23. júní 2013 13:58 Friðleifur kemur í mark eftir nærri tíu tíma hlaup. Alls tóku 88 hlauparar þátt í Mt. Esja Ultra-hlaupinu í gær en þá er hlaupið upp og niður Esjuna. Fimm hlauparar fóru tíu ferðir upp að Steini en hægt var að fara eina, tvær, fimm eða tíu ferðir þangað upp. Hver ferð er 7 kílómetrar með 600 metra hækkun. Friðleifur Friðleifsson sigraði í flokki tíu ferða á 9 klukkustundum, 43 mínútum og 12 sekúndum. Hann bætti besta tímann frá árinu áður um eina klukkustund og 43 mínútur. Þess má geta að Friðleifur sigraði fimm ferða hlaupið í fyrra. Í flokki fimm ferða sigraði Sigurjón Sturluson á tímanum 4:41:34 í karlaflokki en Elísabet Margeirsdóttir á tímanum 5:30:02 í flokki kvenna. Sigurvegari karla í tveimur ferðum var Guðni Páll Pálsson á tímanum 1:35:38 og í kvennaflokki fór Katrín Lilja Sigurðardóttir með sigur af hólmi á tímanum 1:59:59. Valþór Ásgrímsson var fyrstur með eina ferð í karlaflokki á tímanum 50:19 og Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir sigraði kvennaflokkinn á tímanum 59:12. Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Alls tóku 88 hlauparar þátt í Mt. Esja Ultra-hlaupinu í gær en þá er hlaupið upp og niður Esjuna. Fimm hlauparar fóru tíu ferðir upp að Steini en hægt var að fara eina, tvær, fimm eða tíu ferðir þangað upp. Hver ferð er 7 kílómetrar með 600 metra hækkun. Friðleifur Friðleifsson sigraði í flokki tíu ferða á 9 klukkustundum, 43 mínútum og 12 sekúndum. Hann bætti besta tímann frá árinu áður um eina klukkustund og 43 mínútur. Þess má geta að Friðleifur sigraði fimm ferða hlaupið í fyrra. Í flokki fimm ferða sigraði Sigurjón Sturluson á tímanum 4:41:34 í karlaflokki en Elísabet Margeirsdóttir á tímanum 5:30:02 í flokki kvenna. Sigurvegari karla í tveimur ferðum var Guðni Páll Pálsson á tímanum 1:35:38 og í kvennaflokki fór Katrín Lilja Sigurðardóttir með sigur af hólmi á tímanum 1:59:59. Valþór Ásgrímsson var fyrstur með eina ferð í karlaflokki á tímanum 50:19 og Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir sigraði kvennaflokkinn á tímanum 59:12.
Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira