Hamilton með frábæran sigur og þann fyrsta á tímabilinu Stefán Hirst Friðriksson skrifar 28. júlí 2013 13:59 Lewis Hamilton sem ekur fyrir Mercedes vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Formúlu 1 kappakstrinum sem fór fram í Búdapest. Hamilton var kampakátur í viðtali eftir sigurinn og sagðist hann hafi komið sér á óvart. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Við höfðum ekki mikla trú á þessu fyrir kappaksturinn en ég verð að hrósa liðinu mínu fyrir frábæra vinnu. Ég var mjög hungraður í þennan sigur og mér fannst það sjást á akstrinum hjá mér í dag. Nú ætla ég bara að halda áfram og vinna fleiri mót," sagði Lewis Hamilton eftir kappaksturinn í dag. Hamilton var á ráspól fyrir kappaksturinn í dag og hélt hann forystunni allan tímann og sigraði með nokkrum yfirburðum. Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Lotus kom annar í mark eftir mikla baráttu við heimsmeistarann Sebastian Vettel sem endaði í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Vettel er ennþá efstur í heildar stigakeppninni en Raikkonen er annar. Fernando Alonso er í þriðja sæti og Lewis Hamilton í því fjórða. Red Bull, sem Vettel ekur fyrir er með góða forystu í liðakeppninni. Formúla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Körfubolti Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton sem ekur fyrir Mercedes vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Formúlu 1 kappakstrinum sem fór fram í Búdapest. Hamilton var kampakátur í viðtali eftir sigurinn og sagðist hann hafi komið sér á óvart. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Við höfðum ekki mikla trú á þessu fyrir kappaksturinn en ég verð að hrósa liðinu mínu fyrir frábæra vinnu. Ég var mjög hungraður í þennan sigur og mér fannst það sjást á akstrinum hjá mér í dag. Nú ætla ég bara að halda áfram og vinna fleiri mót," sagði Lewis Hamilton eftir kappaksturinn í dag. Hamilton var á ráspól fyrir kappaksturinn í dag og hélt hann forystunni allan tímann og sigraði með nokkrum yfirburðum. Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Lotus kom annar í mark eftir mikla baráttu við heimsmeistarann Sebastian Vettel sem endaði í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Vettel er ennþá efstur í heildar stigakeppninni en Raikkonen er annar. Fernando Alonso er í þriðja sæti og Lewis Hamilton í því fjórða. Red Bull, sem Vettel ekur fyrir er með góða forystu í liðakeppninni.
Formúla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Körfubolti Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira