Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 15:32 Frá 100 m hlaupinu í dag. Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18