Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2013 14:45 Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíueftir virkilega spennandi hlaup. Aníta kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir harða baráttu við hina úkraínsku Olena Sidorska sem kom í mark á tímanum 2:01.46. Sidorska var rétt á eftir henni allan síðari hringinn en Aníta gaf ekkert eftir og kom fyrst í mark. Aníta bætti sig um eina og hálfa sekúndu frá því í undanrásunum og sýndi það í dag að hún er tilbúinn að takast á við þær allra bestu í heiminum. Þess má geta að Aníta Hinriksdóttir er fædd 13. janúar árið 1996, ótrúlegt. Í síðustu viku varð Aníta heimsmeistari í sömu grein í 17 ára og yngri aldursflokknum. Mögnuð vika hjá stelpunni sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Okkar mesta efni í frjálsum íþróttum, svo eitt er víst. Bein lýsing frá hlaupinu.Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppir til úrslita í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára sem fram fer þessa dagana í Rieti á Ítalíu. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að vera inn í þessari frétt og ýta á refresh-takkann eða F5. Þá birtist lýsingin hér að neðan.Hér má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá hlaupinu en Aníta keppir klukkan 15:15.Fyrir hlaupið:Aníta Hinriksdóttir er orðin Evrópumeistari eftir virkilega spennandi hlaup. Kom fyrst í mark á tímanum 2:01;16 Nú styttist í að ÍR-ingurinn fari af stað. Minnum á beina sjónvarpslýsingu hér að ofan. Frábært veður er á Ítalíu og allar aðstæður góður en það rigndi töluvert í undanrásunum þegar Aníta kom langfyrst í mark. Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi um síðustu helgi í undir 17 ára aldursflokknum. Hún getur í dag unnið annað mótið á einni viku. Aníta á mikla möguleika á að bæta 30 ára gamalt mótsmet á EM U19 og jafnvel 25 ára gamalt Evrópumet U19. Hér að neðan má sjá ýmis met:Heimsmet U17 1:57,18 Yuan Wang, Kína - sett 1993.Heimsmet U19 1:54,01 Pamela Jelimo, Kenía - sett 2008.Evrópumet U19 1:59,17 Birte Bruhns, Austur-Þýskalandi - sett 1988.Mótsmet EM U19 - 2:00,25 Katrin Wühn, Austur-Þýskalandi - sett 1983. Aníta kom lang fyrst í mark í undanrásunum og kom í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíueftir virkilega spennandi hlaup. Aníta kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir harða baráttu við hina úkraínsku Olena Sidorska sem kom í mark á tímanum 2:01.46. Sidorska var rétt á eftir henni allan síðari hringinn en Aníta gaf ekkert eftir og kom fyrst í mark. Aníta bætti sig um eina og hálfa sekúndu frá því í undanrásunum og sýndi það í dag að hún er tilbúinn að takast á við þær allra bestu í heiminum. Þess má geta að Aníta Hinriksdóttir er fædd 13. janúar árið 1996, ótrúlegt. Í síðustu viku varð Aníta heimsmeistari í sömu grein í 17 ára og yngri aldursflokknum. Mögnuð vika hjá stelpunni sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Okkar mesta efni í frjálsum íþróttum, svo eitt er víst. Bein lýsing frá hlaupinu.Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppir til úrslita í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára sem fram fer þessa dagana í Rieti á Ítalíu. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að vera inn í þessari frétt og ýta á refresh-takkann eða F5. Þá birtist lýsingin hér að neðan.Hér má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá hlaupinu en Aníta keppir klukkan 15:15.Fyrir hlaupið:Aníta Hinriksdóttir er orðin Evrópumeistari eftir virkilega spennandi hlaup. Kom fyrst í mark á tímanum 2:01;16 Nú styttist í að ÍR-ingurinn fari af stað. Minnum á beina sjónvarpslýsingu hér að ofan. Frábært veður er á Ítalíu og allar aðstæður góður en það rigndi töluvert í undanrásunum þegar Aníta kom langfyrst í mark. Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi um síðustu helgi í undir 17 ára aldursflokknum. Hún getur í dag unnið annað mótið á einni viku. Aníta á mikla möguleika á að bæta 30 ára gamalt mótsmet á EM U19 og jafnvel 25 ára gamalt Evrópumet U19. Hér að neðan má sjá ýmis met:Heimsmet U17 1:57,18 Yuan Wang, Kína - sett 1993.Heimsmet U19 1:54,01 Pamela Jelimo, Kenía - sett 2008.Evrópumet U19 1:59,17 Birte Bruhns, Austur-Þýskalandi - sett 1988.Mótsmet EM U19 - 2:00,25 Katrin Wühn, Austur-Þýskalandi - sett 1983. Aníta kom lang fyrst í mark í undanrásunum og kom í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira