Flakið flutt til Reykjavíkur í dag Hrund Þórsdóttir skrifar 8. ágúst 2013 18:30 Flak flugvélarinnar var flutt til Reykjavíkur í dag. Flugmaðurinn sem lifði af þegar flugvél brotlenti við Akureyri á mánudaginn hefur áður lent í flugslysi. Eins og Vísir greindi frá í dag bar slysið bar upp sama mánaðardag, eða fimmta ágúst, árið 2001. Maðurinn liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri til eftirlits, en líðan hans er stöðug. Flak flugvélarinnar var flutt til Reykjavíkur í dag og komið fyrir í flugskýli við Reykjavíkurflugvöll til frekari rannsóknar. Fjölmiðlar greindu í dag frá því að maðurinn hefur áður lifað af flugslys því tólf árum fyrir slysið á mánudaginn, upp á dag, þurftu hann og flugkennari hans að nauðlenda flugvél í Garðsárdal í Eyjafirði. Hafði vélin verið í 3600 feta hæð og lenti hún í um 25 kílómetra fjarlægð frá Akureyrarflugvelli. Mennirnir komust ómeiddir út úr vélinni og gengu til móts við björgunarmenn sem sendir voru að slysstaðnum á torfæruhjólum. Björgunarmenn hlúðu svo að þeim þar til þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þá til Akureyrar. Annar björgunarmannanna var Pétur Róbert Tryggvason, sem lét lífið í flugslysinu nú á mánudaginn. Fjölmenn bænastund var haldin í Glerárkirkju í gær og á fundi bæjarráðs Akureyrar var mannanna tveggja sem létu lífið í slysinu á mánudaginn minnst með mínútuþögn. Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Sjá meira
Flugmaðurinn sem lifði af þegar flugvél brotlenti við Akureyri á mánudaginn hefur áður lent í flugslysi. Eins og Vísir greindi frá í dag bar slysið bar upp sama mánaðardag, eða fimmta ágúst, árið 2001. Maðurinn liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri til eftirlits, en líðan hans er stöðug. Flak flugvélarinnar var flutt til Reykjavíkur í dag og komið fyrir í flugskýli við Reykjavíkurflugvöll til frekari rannsóknar. Fjölmiðlar greindu í dag frá því að maðurinn hefur áður lifað af flugslys því tólf árum fyrir slysið á mánudaginn, upp á dag, þurftu hann og flugkennari hans að nauðlenda flugvél í Garðsárdal í Eyjafirði. Hafði vélin verið í 3600 feta hæð og lenti hún í um 25 kílómetra fjarlægð frá Akureyrarflugvelli. Mennirnir komust ómeiddir út úr vélinni og gengu til móts við björgunarmenn sem sendir voru að slysstaðnum á torfæruhjólum. Björgunarmenn hlúðu svo að þeim þar til þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þá til Akureyrar. Annar björgunarmannanna var Pétur Róbert Tryggvason, sem lét lífið í flugslysinu nú á mánudaginn. Fjölmenn bænastund var haldin í Glerárkirkju í gær og á fundi bæjarráðs Akureyrar var mannanna tveggja sem létu lífið í slysinu á mánudaginn minnst með mínútuþögn.
Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Sjá meira