Sundþjálfari ósáttur við vatnið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2013 12:00 Nordicphotos/Getty Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni." Sund Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni."
Sund Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira