Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2013 17:15 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sjá meira
Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti