Ef ég væri mjó - þá yrði ég kannski samþykkt Ellý Ármanns skrifar 22. ágúst 2013 12:30 Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni. Heilsa Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira