Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 17:30 Katrín Jónsdóttir á æfingu með Söru Björk Gunnarsdóttur sem var varafyrirliði hennar hjá landsliðinu. Mynd/Arnþór Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. Katrín kvaddi landsliðið með tárum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í Halmstad í átta liða úrslitunum á Evrópumótinu í Svíþjóð en nú ætlar Freyr að gefa Katrínu tækifæri á að kveðja landsliðið með sigri. Katrín Jónsdóttir mun væntanlega spila sinn 133. og síðasta landsleik á móti Sviss 26. september síðastliðinn. „Hún er sigurvegari og væri ekki verra að kveðja hana með sigri," sagði Freyr á fundinum í dag og KSÍ er á svipuðum nótum í umfjöllun sinni um hópinn á heimasíðu sambandsins. "Katrín Jónsdóttir er í hópnum og mun þarna kveðja íslenska áhorfendur eftir glæsilegan landsliðsferil sem telur nú 132 leiki með A landsliðinu. Knattspyrnuáhugafólki gefst þarna kostur á að þakka henni fyrir hennar frábæra framlag til íslenskrar knattspyrnu," segir í fréttinni á ksi.is. „Ef Kata byrjar inni á verður hún með bandið," sagði Freyr um fyrirliðabandið en hann ætlar ekki að velja framtíðarfyrirliða liðsins fyrr en fyrir Serbíuleikinn sem verður í október. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. Katrín kvaddi landsliðið með tárum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í Halmstad í átta liða úrslitunum á Evrópumótinu í Svíþjóð en nú ætlar Freyr að gefa Katrínu tækifæri á að kveðja landsliðið með sigri. Katrín Jónsdóttir mun væntanlega spila sinn 133. og síðasta landsleik á móti Sviss 26. september síðastliðinn. „Hún er sigurvegari og væri ekki verra að kveðja hana með sigri," sagði Freyr á fundinum í dag og KSÍ er á svipuðum nótum í umfjöllun sinni um hópinn á heimasíðu sambandsins. "Katrín Jónsdóttir er í hópnum og mun þarna kveðja íslenska áhorfendur eftir glæsilegan landsliðsferil sem telur nú 132 leiki með A landsliðinu. Knattspyrnuáhugafólki gefst þarna kostur á að þakka henni fyrir hennar frábæra framlag til íslenskrar knattspyrnu," segir í fréttinni á ksi.is. „Ef Kata byrjar inni á verður hún með bandið," sagði Freyr um fyrirliðabandið en hann ætlar ekki að velja framtíðarfyrirliða liðsins fyrr en fyrir Serbíuleikinn sem verður í október.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41
Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45
Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35