Harpa og Björn Daníel valin best - Arnór og Guðmunda efnilegust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:21 Harpa Þorsteinsdóttir átti magnað sumar. Mynd/Daníel Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á lokahófinu og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Efnilegustu leikmenn deildanna voru valin þau Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi og Arnór Ingvi Traustason úr Keflavík. Harpa átti magnað tímabil með Stjörnunni og var langmarkahæsti leikmaður liðsins sem vann alla leiki sína. Björn Daníel Sverrisson fór á kostum á miðju FH-inga og var einn af markahæstu leikmönnum tímabilsins auk þess að leggja upp fjölda marka. Ívar Orri Kristjánsson var valin besti dómari í Pepsi-deild kvenna og Gunnar Jarl Jónsson þótti bestur í Pepsi-deild karla. Það eru leikmenn sjálfir sem velja velja verðlaunahafa hjá öllum ofangreindum. Þjálfarar ársins voru svo valdir þeir Þorlákur Árnason hjá Stjörnunni og Rúnar Kristinsson hjá KR.Önnur verðlaun sem afhent voru:Stuðningsmenn ársins í Pepsi-deild kvenna - StjarnanStuðningsmenn ársins í Pepsi-deild karla - Víkingur ÓlafsvíkPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs – StjarnanPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - KRPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Dóra María Lárusdóttir ValPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Gunnleifur Gunnleifsson BreiðablikiMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna – Harpa Þorsteinsdóttir StjörnunniMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla – Atli Viðar Björnsson FH Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á lokahófinu og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Efnilegustu leikmenn deildanna voru valin þau Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi og Arnór Ingvi Traustason úr Keflavík. Harpa átti magnað tímabil með Stjörnunni og var langmarkahæsti leikmaður liðsins sem vann alla leiki sína. Björn Daníel Sverrisson fór á kostum á miðju FH-inga og var einn af markahæstu leikmönnum tímabilsins auk þess að leggja upp fjölda marka. Ívar Orri Kristjánsson var valin besti dómari í Pepsi-deild kvenna og Gunnar Jarl Jónsson þótti bestur í Pepsi-deild karla. Það eru leikmenn sjálfir sem velja velja verðlaunahafa hjá öllum ofangreindum. Þjálfarar ársins voru svo valdir þeir Þorlákur Árnason hjá Stjörnunni og Rúnar Kristinsson hjá KR.Önnur verðlaun sem afhent voru:Stuðningsmenn ársins í Pepsi-deild kvenna - StjarnanStuðningsmenn ársins í Pepsi-deild karla - Víkingur ÓlafsvíkPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs – StjarnanPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - KRPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Dóra María Lárusdóttir ValPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Gunnleifur Gunnleifsson BreiðablikiMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna – Harpa Þorsteinsdóttir StjörnunniMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla – Atli Viðar Björnsson FH
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann