Lagerbäck er kominn upp fyrir Gauja Þórðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2013 09:00 Lars Lagerbäck. Mynd/Pjetur Guðjón Þórðarson náði mögnuðum árangri með íslenska landsliðið á árunum 1997 til 1999 þegar landsliðið náði í helming stiga í boði í leikjum sínum í undankeppni HM og EM. Það bjuggust ekki margir við því að einhverjum íslenskum landsliðsþjálfara tækist að ná yfir fimmtíu prósent árangri með íslenska landsliðið í keppni en það hefur nú gerst. Undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck hefur íslenska landsliðið náð í 59 prósent stiga í boði í undankeppni HM 2014 eða 16 af 27. Lagerbäck verður áfram í efsta sætinu þó svo að leikurinn tapist í Osló á þriðjudaginn kemur.Besti árangur íslenskra landsliðsþjálfara í keppni(Hlutfall stiga í húsi í leikjum í undankeppni HM og EM) Lars Lagerbäck 59,3 prósent Guðjón Þórðarson 50,0 prósent Guðni Kjartansson 44,4 prósent Atli Eðbaldsson 41,0 prósent Ásgeir Elíasson 34,1 prósent Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Guðjón Þórðarson náði mögnuðum árangri með íslenska landsliðið á árunum 1997 til 1999 þegar landsliðið náði í helming stiga í boði í leikjum sínum í undankeppni HM og EM. Það bjuggust ekki margir við því að einhverjum íslenskum landsliðsþjálfara tækist að ná yfir fimmtíu prósent árangri með íslenska landsliðið í keppni en það hefur nú gerst. Undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck hefur íslenska landsliðið náð í 59 prósent stiga í boði í undankeppni HM 2014 eða 16 af 27. Lagerbäck verður áfram í efsta sætinu þó svo að leikurinn tapist í Osló á þriðjudaginn kemur.Besti árangur íslenskra landsliðsþjálfara í keppni(Hlutfall stiga í húsi í leikjum í undankeppni HM og EM) Lars Lagerbäck 59,3 prósent Guðjón Þórðarson 50,0 prósent Guðni Kjartansson 44,4 prósent Atli Eðbaldsson 41,0 prósent Ásgeir Elíasson 34,1 prósent
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00
Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30
766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00
Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45