Skilnaður aldarinnar: McDonald's hættir með Heinz Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. október 2013 11:30 Fyrirtækin hafa verið í viðskiptum í yfir 40 ár. mynd/getty Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár. Tómatsósunni verður kippt af borðum McDonald's innan skamms og segir talsmaður hamborgarakeðjunnar að skiptin yfir í aðra tómatsósutegund muni ekki hafa nein áhrif á gæði matarins. Fyrirtækin hafa verið í viðskiptum í yfir 40 ár en vegna skipulagsbreytinga innanhúss hjá Heinz hefur McDonald's tekið þá ákvörðun að skipta yfir í aðra tegund tímabundið á meðan unnið verður að því að finna arftaka Heinz til frambúðar. Á dögunum tók Bernardo Hees, fyrrverandi forstjóri Burger King-keðjunnar, við forstjórastöðu hjá Heinz og lagðist það illa í yfirmenn hjá McDonalds, en Burger King er þeirra helsti keppinautur. Reyndar hafa mörg útibú hamborgarakeðjunnar í Bandaríkjunum ekki boðið upp á Heinz í þó nokkurn tíma. Staðir utan Bandaríkjanna bjóða hins vegar enn upp á þessa vinsælu tómatsósu. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár. Tómatsósunni verður kippt af borðum McDonald's innan skamms og segir talsmaður hamborgarakeðjunnar að skiptin yfir í aðra tómatsósutegund muni ekki hafa nein áhrif á gæði matarins. Fyrirtækin hafa verið í viðskiptum í yfir 40 ár en vegna skipulagsbreytinga innanhúss hjá Heinz hefur McDonald's tekið þá ákvörðun að skipta yfir í aðra tegund tímabundið á meðan unnið verður að því að finna arftaka Heinz til frambúðar. Á dögunum tók Bernardo Hees, fyrrverandi forstjóri Burger King-keðjunnar, við forstjórastöðu hjá Heinz og lagðist það illa í yfirmenn hjá McDonalds, en Burger King er þeirra helsti keppinautur. Reyndar hafa mörg útibú hamborgarakeðjunnar í Bandaríkjunum ekki boðið upp á Heinz í þó nokkurn tíma. Staðir utan Bandaríkjanna bjóða hins vegar enn upp á þessa vinsælu tómatsósu.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent