Keflvíkingar áfram taplausir í karlakörfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2013 21:09 Michael Craion var með tröllatvennu í kvöld. Mynd/Vilhelm Keflavík og Grindavík unnu örugga sigra í leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann 18 stiga sigur á Val, 94-76, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda en kanalausir Grindavíkingar unnu á sama tíma 25 stiga heimasigur á ÍR, 98-73. Grindavík var komið í 35-17 eftir fyrsta leikhluta og vann sannfærandi sigur á ÍR. ÍR-ingar unnu annan leikhlutann 26-15 og komu sér aftur inn í leikinn en sigur Grindavíkurliðsins var aldrei í mikilli hættu í seinni hálfleiknum. Jóhann Árni Ólafsson átti frábæran leik með Grindavík sem er enn að bíða eftir nýjum Bandaríkjamanni. Jóhann Árni var með 29 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í kvöld en Sigurður Gunnar Þorsteinsson bætti við 21 stigi, 9 fráköstum og 6 stoðsendingum. Sveinbjörn Claessen var stigahæstur hjá ÍR með 19 stig. Keflvíkingar eru áfram með fullt hús og Valsmenn eru enn án stiga eftir að Keflavík vann 18 stiga sigur á Val á Hlíðarenda. Valsmenn unnu fyrsta leikhlutann 21-19 en frábær annar leikhluti (31-18) færði Keflavíkurliðinu frumkvæðið sem liðið hélt síðan út leikinn. Michael Craion var með tröllatvennu (21 stig og 21 frákast) og næstir honum í stigaskori voru þeir Arnar Freyr Jónsson (19 stig, 6 stoðsendingar og 5 stolnir ) og Darrel Keith Lewis (16 stig). Ragnar Gylfason skoraði 20 stig fyrir Val og Chris Woods var með 14 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-ÍR 98-73 (35-17, 15-26, 24-16, 24-14)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 29/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 7/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 6, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.ÍR: Sveinbjörn Claessen 19/7 fráköst/5 stolnir, Hjalti Friðriksson 15/10 fráköst, Terry Leake Jr. 14/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Birgir Þór Sverrisson 5, Matthías Orri Sigurðarson 4, Dovydas Strasunskas 2.Valur-Keflavík 76-94 (21-19, 18-31, 13-21, 24-23)Valur: Ragnar Gylfason 20/4 fráköst, Chris Woods 14/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Birgir Björn Pétursson 11/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 6/4 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Oddur Ólafsson 3, Kristinn Ólafsson 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Benedikt Skúlason 1.Keflavík: Michael Craion 21/21 fráköst/3 varin skot, Arnar Freyr Jónsson 19/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 16/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 6, Andri Daníelsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Valur Orri Valsson 2/10 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Keflavík og Grindavík unnu örugga sigra í leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann 18 stiga sigur á Val, 94-76, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda en kanalausir Grindavíkingar unnu á sama tíma 25 stiga heimasigur á ÍR, 98-73. Grindavík var komið í 35-17 eftir fyrsta leikhluta og vann sannfærandi sigur á ÍR. ÍR-ingar unnu annan leikhlutann 26-15 og komu sér aftur inn í leikinn en sigur Grindavíkurliðsins var aldrei í mikilli hættu í seinni hálfleiknum. Jóhann Árni Ólafsson átti frábæran leik með Grindavík sem er enn að bíða eftir nýjum Bandaríkjamanni. Jóhann Árni var með 29 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar í kvöld en Sigurður Gunnar Þorsteinsson bætti við 21 stigi, 9 fráköstum og 6 stoðsendingum. Sveinbjörn Claessen var stigahæstur hjá ÍR með 19 stig. Keflvíkingar eru áfram með fullt hús og Valsmenn eru enn án stiga eftir að Keflavík vann 18 stiga sigur á Val á Hlíðarenda. Valsmenn unnu fyrsta leikhlutann 21-19 en frábær annar leikhluti (31-18) færði Keflavíkurliðinu frumkvæðið sem liðið hélt síðan út leikinn. Michael Craion var með tröllatvennu (21 stig og 21 frákast) og næstir honum í stigaskori voru þeir Arnar Freyr Jónsson (19 stig, 6 stoðsendingar og 5 stolnir ) og Darrel Keith Lewis (16 stig). Ragnar Gylfason skoraði 20 stig fyrir Val og Chris Woods var með 14 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-ÍR 98-73 (35-17, 15-26, 24-16, 24-14)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 29/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 7/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 6, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.ÍR: Sveinbjörn Claessen 19/7 fráköst/5 stolnir, Hjalti Friðriksson 15/10 fráköst, Terry Leake Jr. 14/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Birgir Þór Sverrisson 5, Matthías Orri Sigurðarson 4, Dovydas Strasunskas 2.Valur-Keflavík 76-94 (21-19, 18-31, 13-21, 24-23)Valur: Ragnar Gylfason 20/4 fráköst, Chris Woods 14/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Birgir Björn Pétursson 11/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 6/4 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Oddur Ólafsson 3, Kristinn Ólafsson 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Benedikt Skúlason 1.Keflavík: Michael Craion 21/21 fráköst/3 varin skot, Arnar Freyr Jónsson 19/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 16/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 6, Andri Daníelsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Valur Orri Valsson 2/10 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn