Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla 7. nóvember 2013 21:00 ÍR vann góðan sigur. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Stjarnan, Keflavík og ÍR unnu leiki sína. Keflavík er því enn með fullt hús. Liðið búið að vinna alla fimm leiki sína. Stjarnan hefur verið í basli en vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum. Valur er enn án sigurs en liðið komst nærri því að fá stig í Breiðholtinu í kvöld. Allt kom þó fyrir ekki.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-Haukar 94-79 (17-17, 21-24, 25-23, 31-15) Stjarnan: Marvin Valdimarsson 32/5 fráköst, Justin Shouse 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Matthew James Hairston 17/11 fráköst/3 varin skot, Fannar Freyr Helgason 8/14 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Kristinn Jónasson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Daði Lár Jónsson 0. Haukar: Terrence Watson 29/18 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 10/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 8/5 fráköst, Emil Barja 7/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Svavar Páll Pálsson 4, Þorsteinn Finnbogason 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 stoðsendingar, Steinar Aronsson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Keflavík-Þór Þ. 97-88 (35-22, 20-19, 26-21, 16-26) Keflavík: Michael Craion 22/14 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 19, Guðmundur Jónsson 17/7 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 10, Arnar Freyr Jónsson 8/10 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Andri Daníelsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0. Þór Þ.: Nemanja Sovic 30/16 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 22/16 fráköst/4 varin skot, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Mike Cook Jr. 9, Tómas Heiðar Tómasson 9/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/5 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 3/5 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.ÍR-Valur 99-92 (25-14, 15-30, 29-24, 30-24) ÍR: Terry Leake Jr. 26/9 fráköst/7 varin skot, Sveinbjörn Claessen 25/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 22/13 fráköst/12 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 8/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7, Ragnar Örn Bragason 6, Birgir Þór Sverrisson 5, Dovydas Strasunskas 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Þorgrímur Kári Emilsson 0. Valur: Rúnar Ingi Erlingsson 23/9 fráköst, Chris Woods 16/9 fráköst, Oddur Ólafsson 15/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 12/10 fráköst, Gunnlaugur H. Elsuson 9, Guðni Heiðar Valentínusson 5, Benedikt Blöndal 5, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Skúlason 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Stjarnan, Keflavík og ÍR unnu leiki sína. Keflavík er því enn með fullt hús. Liðið búið að vinna alla fimm leiki sína. Stjarnan hefur verið í basli en vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum. Valur er enn án sigurs en liðið komst nærri því að fá stig í Breiðholtinu í kvöld. Allt kom þó fyrir ekki.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-Haukar 94-79 (17-17, 21-24, 25-23, 31-15) Stjarnan: Marvin Valdimarsson 32/5 fráköst, Justin Shouse 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Matthew James Hairston 17/11 fráköst/3 varin skot, Fannar Freyr Helgason 8/14 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Kristinn Jónasson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Daði Lár Jónsson 0. Haukar: Terrence Watson 29/18 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 10/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 8/5 fráköst, Emil Barja 7/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Svavar Páll Pálsson 4, Þorsteinn Finnbogason 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 stoðsendingar, Steinar Aronsson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.Keflavík-Þór Þ. 97-88 (35-22, 20-19, 26-21, 16-26) Keflavík: Michael Craion 22/14 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 19, Guðmundur Jónsson 17/7 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 10, Arnar Freyr Jónsson 8/10 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Andri Daníelsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0. Þór Þ.: Nemanja Sovic 30/16 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 22/16 fráköst/4 varin skot, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Mike Cook Jr. 9, Tómas Heiðar Tómasson 9/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/5 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 3/5 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.ÍR-Valur 99-92 (25-14, 15-30, 29-24, 30-24) ÍR: Terry Leake Jr. 26/9 fráköst/7 varin skot, Sveinbjörn Claessen 25/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 22/13 fráköst/12 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 8/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7, Ragnar Örn Bragason 6, Birgir Þór Sverrisson 5, Dovydas Strasunskas 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Þorgrímur Kári Emilsson 0. Valur: Rúnar Ingi Erlingsson 23/9 fráköst, Chris Woods 16/9 fráköst, Oddur Ólafsson 15/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 12/10 fráköst, Gunnlaugur H. Elsuson 9, Guðni Heiðar Valentínusson 5, Benedikt Blöndal 5, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Skúlason 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira