Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 20:42 Sigurður Þorvaldsson var atkvæðamikill í liði Snæfells í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Sjá meira
Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Sjá meira