Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana.
Lauge meiddist illa í síðasta mánuði og er nú í miklu kapphlaupi við tímann til þess að spila á EM á heimavelli.
"Ég er að lyfta og geri það sem ég get. Ég passa þó upp á álagið á hnénu. Ég er bjartsýnn á að geta tekið þátt í mótinu," sagði Lauge.
Wilbek valdi 18 manna hóp til æfinga og er svo með varahóp af mönnum sem þurfa að vera klárir ef eitthvað kemur upp á. Athygli vekur að reynsluboltinn Kasper Nielsen sé aðeins í varahópnum.
Danski EM-hópurinn:
Markverðir:
Niklas Landin, Rhein Neckar Löwen
Jannick Green, Bjerringbro-Silkeborg.
Aðrir leikmenn:
Hans Lindberg, HSV Hamburg
Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt
Kasper Søndergaard, Skive
Mads Christiansen, Bjerringbro Silkeborg
Thomas Mogensen, Flensburg-Handewitt
Rasmus Lauge, THW Kiel
René Toft Hansen, THW Kiel
Jesper Nøddesbo, Barcelona
Michael V. Knudsen, Flensburg-Handewitt
Mikkel Hansen, Paris
Mads Mensah, Aalborg
Bo Spellerberg, KIF Kolding København
Anders Eggert, Flensburg Handewitt
Casper U. Morten, Bjerringbro Silkeborg
Klaus Thomsen, Tvis Holstebro
Henrik Møllgaard, Skjern.
Til vara:
Markverðir:
Søren Rasmussen, Flensburg-Handewitt
Marcus Cleverly, HSV Hamburg
Aðrir leikmenn:
Simon Kristiansen, SønderjyskE
Kasper Nielsen, Bjerringbro-Silkeborg
Marcus Mørk, Aalborg
Morten Slundt, Aalborg
Jacob Bagersted, Aalborg
Morten Olsen, St. Raphael
Stefan Hundstrup, KIF Kolding København
Patrick Wiesmach, Tvis Holstebro.
Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn

Mest lesið





Allt annað en sáttur með Frey
Fótbolti




Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli
Íslenski boltinn

Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United
Enski boltinn