Bankamaður í fangelsi fyrir innherjasvik Stígur Helgason skrifar 12. mars 2013 06:00 Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Friðfinn Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi forstöðumann hjá Glitni, í eins árs fangelsi fyrir innherjasvik. Þetta er í annað sinn sem maður er dæmdur fyrir innherjasvik á Íslandi. Hitt málið sneri að Baldri Guðlaugssyni ráðuneytisstjóra, sem hlaut tveggja ára dóm fyrir innherjasvik í fyrra. Friðfinnur var forstöðumaður millibankamarkaðar í fjárstýringu Glitnis fyrir hrun. Hann seldi hlutabréf sem hann átti í bankanum fyrir rúmar tuttugu milljónir í mars, apríl og september 2008 og var ákærður fyrir að hafa búið yfir innherjaupplýsingum í öll skiptin. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur er sammála. Friðfinnur er því sakfelldur í öllum ákæruliðum og segir í niðurstöðunni að „með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa í málum sem þessum“ sé ekki unnt að skilorðsbinda fangelsisrefsinguna. Friðfinnur kom nokkuð við sögu í Vafningsmálinu svokallaða á hendur Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Við aðalmeðferð þess var meðal annars leikin upptaka af símtali hans við Alexander K. Guðmundsson þar sem þeir kölluðu báðir Vafningsviðskiptin „skítafléttu“. Eignir Friðfinns eru gerðar upptækar til ríkissjóðs, nokkrar milljónir í innistæðum og helmingshlutur í fasteign í Kópavogi. Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Friðfinn Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi forstöðumann hjá Glitni, í eins árs fangelsi fyrir innherjasvik. Þetta er í annað sinn sem maður er dæmdur fyrir innherjasvik á Íslandi. Hitt málið sneri að Baldri Guðlaugssyni ráðuneytisstjóra, sem hlaut tveggja ára dóm fyrir innherjasvik í fyrra. Friðfinnur var forstöðumaður millibankamarkaðar í fjárstýringu Glitnis fyrir hrun. Hann seldi hlutabréf sem hann átti í bankanum fyrir rúmar tuttugu milljónir í mars, apríl og september 2008 og var ákærður fyrir að hafa búið yfir innherjaupplýsingum í öll skiptin. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur er sammála. Friðfinnur er því sakfelldur í öllum ákæruliðum og segir í niðurstöðunni að „með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa í málum sem þessum“ sé ekki unnt að skilorðsbinda fangelsisrefsinguna. Friðfinnur kom nokkuð við sögu í Vafningsmálinu svokallaða á hendur Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Við aðalmeðferð þess var meðal annars leikin upptaka af símtali hans við Alexander K. Guðmundsson þar sem þeir kölluðu báðir Vafningsviðskiptin „skítafléttu“. Eignir Friðfinns eru gerðar upptækar til ríkissjóðs, nokkrar milljónir í innistæðum og helmingshlutur í fasteign í Kópavogi.
Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Sjá meira