Teljum uppsögnina ólögmæta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. apríl 2013 00:01 Óvíst er hvort Kári muni aftur klæðast hinum græna búningi Wetzlar í Þýskalandi. Nordic Photos / Getty Images Ekki sér enn fyrir endann á máli landsliðsmannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar og Wetzlar, félagsliðs hans í Þýskalandi. Kári lét á það reyna í gær að mæta á æfingu eins og hann átti upphaflega að gera en Björn Seipp, framkvæmdastjóri félagsins, vísaði honum frá. Kári vildi ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið en vísaði á lögfræðing sinn, Stephen Pfeiffer. Forsaga málsins er sú að Kári Kristján lék með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu ytra í síðustu viku. Ísland vann leikinn og spilaði Kári stórt hlutverk á lokamínútunum, er Ísland tryggði sér sigur.Sakaði Kára um blekkingar Daginn eftir leikinn bárust fregnir af því í gegnum þýska fjölmiðla að Kára Kristjáni hefði verið sagt upp hjá Wetzlar, þar sem hann hefði gerst sekur um samningsbrot. Kári hefði verið skráður á sjúkralista félagsins til 4. apríl og mætti samkvæmt læknisráði ekki keppa fyrr en í fyrsta lagi 2-3 vikum síðar. HSÍ og Kári svöruðu með yfirlýsingu um að leikmaðurinn hefði fengið leyfi frá tveimur læknum Wetzlar til að taka sig af sjúkralistanum, svo hann gæti spilað með íslenska landsliðinu. Seipp segir það ósatt og sakaði í fyrradag Kára um að hafa blekkt sig, þjálfara og lækna félagsins. Þetta gerði hann í langri yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu félagsins en Seipp gekk mjög hart fram og staðhæfði til að mynda að Kári hefði stofnað lífi sínu í hættu með því að spila umræddan landsleik.Viljum finna lausn á málinu Pfeiffer sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að málið væri enn á viðkvæmu stigi. „Við göngum út frá því að um misskilning hafi verið að ræða. Við teljum enn fremur að uppsögnin muni ekki standast lög og sé því ógild," segir Pfeiffer og sagðist ekki vilja veita frekari upplýsingar um næstu skref í málinu að svo stöddu. „Við vonum fyrst og fremst að hægt verði að finna lausn á þessu máli sem verði bæði íþróttinni og Kára sjálfum til heilla. Ef þetta verður að dómsmáli munum við skýra frá málstað okkar í dómsalnum," segir Pfeiffer. Kári Kristján var samningsbundinn Wetzlar til loka þessa tímabils en fyrr í vetur gekk hann frá samningi við danska liðið Bjerringbro/Silkeborg og mun hann halda til Danmerkur í sumar. Hann hefur ekkert spilað með Wetzlar síðan í febrúar en þá gekkst hann undir aðgerð á baki þar sem góðkynja æxli var fjarlægt.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með. Handbolti Tengdar fréttir Kára meinaður aðgangur að æfingu hjá Wetzlar Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson lét sjá sig á æfingu hjá Wetzlar í morgun. Hann hafði lýst því yfir að hann myndi gera það þó svo félagið væri búið að reka hann. 9. apríl 2013 15:54 Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45 Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. 6. apríl 2013 08:30 Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41 Sorglegt hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson vildi lítið tjá sig um nýjasta útspil framkvæmdastjóra Wetzlar sem sagði leikmanninn alfarið bera ábyrgð á þeirri röð atvika sem leiddi til þess að honum var sagt upp. Hann hefur sett málið í hendur lögfræðinga. 9. apríl 2013 06:00 Lygi en ekki misskilningur hjá Kára "Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. 8. apríl 2013 11:48 Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. 5. apríl 2013 15:09 HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. 5. apríl 2013 17:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Ekki sér enn fyrir endann á máli landsliðsmannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar og Wetzlar, félagsliðs hans í Þýskalandi. Kári lét á það reyna í gær að mæta á æfingu eins og hann átti upphaflega að gera en Björn Seipp, framkvæmdastjóri félagsins, vísaði honum frá. Kári vildi ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið en vísaði á lögfræðing sinn, Stephen Pfeiffer. Forsaga málsins er sú að Kári Kristján lék með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu ytra í síðustu viku. Ísland vann leikinn og spilaði Kári stórt hlutverk á lokamínútunum, er Ísland tryggði sér sigur.Sakaði Kára um blekkingar Daginn eftir leikinn bárust fregnir af því í gegnum þýska fjölmiðla að Kára Kristjáni hefði verið sagt upp hjá Wetzlar, þar sem hann hefði gerst sekur um samningsbrot. Kári hefði verið skráður á sjúkralista félagsins til 4. apríl og mætti samkvæmt læknisráði ekki keppa fyrr en í fyrsta lagi 2-3 vikum síðar. HSÍ og Kári svöruðu með yfirlýsingu um að leikmaðurinn hefði fengið leyfi frá tveimur læknum Wetzlar til að taka sig af sjúkralistanum, svo hann gæti spilað með íslenska landsliðinu. Seipp segir það ósatt og sakaði í fyrradag Kára um að hafa blekkt sig, þjálfara og lækna félagsins. Þetta gerði hann í langri yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu félagsins en Seipp gekk mjög hart fram og staðhæfði til að mynda að Kári hefði stofnað lífi sínu í hættu með því að spila umræddan landsleik.Viljum finna lausn á málinu Pfeiffer sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að málið væri enn á viðkvæmu stigi. „Við göngum út frá því að um misskilning hafi verið að ræða. Við teljum enn fremur að uppsögnin muni ekki standast lög og sé því ógild," segir Pfeiffer og sagðist ekki vilja veita frekari upplýsingar um næstu skref í málinu að svo stöddu. „Við vonum fyrst og fremst að hægt verði að finna lausn á þessu máli sem verði bæði íþróttinni og Kára sjálfum til heilla. Ef þetta verður að dómsmáli munum við skýra frá málstað okkar í dómsalnum," segir Pfeiffer. Kári Kristján var samningsbundinn Wetzlar til loka þessa tímabils en fyrr í vetur gekk hann frá samningi við danska liðið Bjerringbro/Silkeborg og mun hann halda til Danmerkur í sumar. Hann hefur ekkert spilað með Wetzlar síðan í febrúar en þá gekkst hann undir aðgerð á baki þar sem góðkynja æxli var fjarlægt.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með.
Handbolti Tengdar fréttir Kára meinaður aðgangur að æfingu hjá Wetzlar Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson lét sjá sig á æfingu hjá Wetzlar í morgun. Hann hafði lýst því yfir að hann myndi gera það þó svo félagið væri búið að reka hann. 9. apríl 2013 15:54 Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45 Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. 6. apríl 2013 08:30 Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41 Sorglegt hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson vildi lítið tjá sig um nýjasta útspil framkvæmdastjóra Wetzlar sem sagði leikmanninn alfarið bera ábyrgð á þeirri röð atvika sem leiddi til þess að honum var sagt upp. Hann hefur sett málið í hendur lögfræðinga. 9. apríl 2013 06:00 Lygi en ekki misskilningur hjá Kára "Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. 8. apríl 2013 11:48 Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. 5. apríl 2013 15:09 HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. 5. apríl 2013 17:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Kára meinaður aðgangur að æfingu hjá Wetzlar Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson lét sjá sig á æfingu hjá Wetzlar í morgun. Hann hafði lýst því yfir að hann myndi gera það þó svo félagið væri búið að reka hann. 9. apríl 2013 15:54
Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45
Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. 6. apríl 2013 08:30
Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41
Sorglegt hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson vildi lítið tjá sig um nýjasta útspil framkvæmdastjóra Wetzlar sem sagði leikmanninn alfarið bera ábyrgð á þeirri röð atvika sem leiddi til þess að honum var sagt upp. Hann hefur sett málið í hendur lögfræðinga. 9. apríl 2013 06:00
Lygi en ekki misskilningur hjá Kára "Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. 8. apríl 2013 11:48
Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. 5. apríl 2013 15:09
HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. 5. apríl 2013 17:00