Aðildarviðræðurnar eru á dagskrá Ásdís J. Rafnar skrifar 18. apríl 2013 07:00 Evrópa er á dagskrá í komandi kosningum. Aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið (ESB) njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Ef þjóðin kýs að sjá samningstillögu og taka síðan afstöðu til hennar er nauðsynlegt að veita þeim flokkum brautargengi sem ekki vilja hindra framgang þeirra. Það er stjórnmálamanna að leiða þjóðfélagsumræðu, brjóta upp staðnaðar samræður, beina umræðum til framtíðar, draga inn ný viðhorf og hugmyndir. Leggja áherslur á lausnir og gefa kjósendum tækifæri til að skoða málin frá mismunandi hliðum. Það liggja þegar fyrir niðurstöður í 11 málaflokkum í aðildarviðræðunum og enn fleiri málaflokkar hafa verið opnaðir, sjá www.vidraedur.is. Engin efnisleg gagnrýni hefur komið fram á árangur íslensku viðræðunefndanna. Það hefur heldur aldrei komið upp ágreiningur um þá umfangsmiklu lagasetningu frá ESB, sem tekin hefur verið upp einhliða á Íslandi á grundvelli EES samningsins sl. 20 ár. Þótt mannfólkið sé margbreytilegt að allri gerð þá bæði gagnast og líkar flestum best að ganga sáttir frá borði. Að hætta aðildarviðræðunum viðheldur ágreiningi í samfélaginu um hver samningsniðurstaðan getur orðið, hver framþróun efnahags landsins verður. Íslandi er vandi á höndum. Við hljótum að leita allra leiða til þess að rétta við þjóðarhaginn og reyna að tryggja okkur lífskjör eins og þau eru í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, sem öll eiga aðild að Evrópusambandinu. Kjósum áframhald viðræðna við ESB. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Evrópa er á dagskrá í komandi kosningum. Aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið (ESB) njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Ef þjóðin kýs að sjá samningstillögu og taka síðan afstöðu til hennar er nauðsynlegt að veita þeim flokkum brautargengi sem ekki vilja hindra framgang þeirra. Það er stjórnmálamanna að leiða þjóðfélagsumræðu, brjóta upp staðnaðar samræður, beina umræðum til framtíðar, draga inn ný viðhorf og hugmyndir. Leggja áherslur á lausnir og gefa kjósendum tækifæri til að skoða málin frá mismunandi hliðum. Það liggja þegar fyrir niðurstöður í 11 málaflokkum í aðildarviðræðunum og enn fleiri málaflokkar hafa verið opnaðir, sjá www.vidraedur.is. Engin efnisleg gagnrýni hefur komið fram á árangur íslensku viðræðunefndanna. Það hefur heldur aldrei komið upp ágreiningur um þá umfangsmiklu lagasetningu frá ESB, sem tekin hefur verið upp einhliða á Íslandi á grundvelli EES samningsins sl. 20 ár. Þótt mannfólkið sé margbreytilegt að allri gerð þá bæði gagnast og líkar flestum best að ganga sáttir frá borði. Að hætta aðildarviðræðunum viðheldur ágreiningi í samfélaginu um hver samningsniðurstaðan getur orðið, hver framþróun efnahags landsins verður. Íslandi er vandi á höndum. Við hljótum að leita allra leiða til þess að rétta við þjóðarhaginn og reyna að tryggja okkur lífskjör eins og þau eru í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, sem öll eiga aðild að Evrópusambandinu. Kjósum áframhald viðræðna við ESB.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar