Fljótlegast að framkvæma skuldaleiðréttingu Hægri grænna Helgi Helgason skrifar 27. apríl 2013 06:00 Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Skoðun Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar