Fljótlegast að framkvæma skuldaleiðréttingu Hægri grænna Helgi Helgason skrifar 27. apríl 2013 06:00 Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Að vera manneskja Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Útúrsnúningur um „gigg-hagkerfið“ Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni í stað sóunar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Við erum ennþá minni fiskur nú! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Sjá meira
Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar
Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar
Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar