Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur.
Tveir handboltasalir, tvær íshokkíhallir, sundlaug, rækt og frjálsíþróttasalur er inn í þessu gríðarstóra mannvirki sem stendur algjörlega undir nafni.
Útsendarar Vísis í Álaborg, Henry Birgir Gunnarsson og Daníel Rúnarsson, skelltu sér í smá útsýnisferð um húsið í gær og má sjá það innslag hér að ofan.
Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið
Mest lesið







Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn