Rúnar Kára: Ég var heitur og þá er auðveldara að skjóta á markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 16:50 Rúnar Kárason. Vísir/Daníel Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. „Ég var heitur í leiknum og þá er auðveldara að skjóta á markið á síðustu sekúndunum. Blessunarlega fór hann inn," sagði Rúnar Kárason í viðtali við Einar Örn Jónsson í útsendingu í Sjónvarpsins. „Þeir eru með stóra og mikla menn þarna í vörninni og ætluðu örugglega bara að reyna að verja frá mér skotin. Það gekk ekki hjá þeim í dag," sagði Rúnar sem skoraði sex mörk úr níu skotum í leiknum. Íslenska liðið var bara einu sinni yfir í leiknum í kvöld og það var í blálokin. „Það er nóg að vera yfir í lokin og okkur nægði 17 sekúndur í dag. Það er mjög flott hjá okkur að klára mótið á sigri. Það er gott hjá okkur að hafa landað fimmta sætinu miðað við það sem hefur gengið á," sagði Rúnar. „Mér fannst við ná að þreyta þá aðeins í seinni hálfleik og það var klárlega farið að síga í hjá þeim í lokin. Við vorum aðeins ferskari fannst mér og menn sem voru að spila lítið í mótinu fengu að spila meira í dag. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu þegar það voru tíu til fimmtán mínútur eftir og að við værum að fara stela þessu," sagði Rúnar. EM 2014 karla Tengdar fréttir Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24. janúar 2014 17:07 Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24. janúar 2014 16:49 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24. janúar 2014 12:05 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. „Ég var heitur í leiknum og þá er auðveldara að skjóta á markið á síðustu sekúndunum. Blessunarlega fór hann inn," sagði Rúnar Kárason í viðtali við Einar Örn Jónsson í útsendingu í Sjónvarpsins. „Þeir eru með stóra og mikla menn þarna í vörninni og ætluðu örugglega bara að reyna að verja frá mér skotin. Það gekk ekki hjá þeim í dag," sagði Rúnar sem skoraði sex mörk úr níu skotum í leiknum. Íslenska liðið var bara einu sinni yfir í leiknum í kvöld og það var í blálokin. „Það er nóg að vera yfir í lokin og okkur nægði 17 sekúndur í dag. Það er mjög flott hjá okkur að klára mótið á sigri. Það er gott hjá okkur að hafa landað fimmta sætinu miðað við það sem hefur gengið á," sagði Rúnar. „Mér fannst við ná að þreyta þá aðeins í seinni hálfleik og það var klárlega farið að síga í hjá þeim í lokin. Við vorum aðeins ferskari fannst mér og menn sem voru að spila lítið í mótinu fengu að spila meira í dag. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu þegar það voru tíu til fimmtán mínútur eftir og að við værum að fara stela þessu," sagði Rúnar.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24. janúar 2014 17:07 Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24. janúar 2014 16:49 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24. janúar 2014 12:05 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24. janúar 2014 17:07
Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24. janúar 2014 16:49
Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24. janúar 2014 12:05