Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 09:00 Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar en þetta kom fram í frétt Arnars Björnssonar á Stöð tvö. Knattspyrnusamband Íslands safnar upplýsingum um leik Þórs og Dalvíkur sem háður var fyrr í þessum mánuði. Leikmenn Þórs neita að hafa veðjað á úrslit leiksins en deildarstjóri íslenskra getrauna hefur upplýsingar um að töluverður fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn. „Við erum í samstarfi við erlent getraunafyrirtæki sem kannar slíka hluti. Við báðum þá um að kanna þennan tiltekna leik. Þeir gátu staðfest það að það var tippað upphæðum á sigur Þórs og jafnframt var tippað á það að þeir myndu vinna leikinn með meira en þremur mörkum," sagði Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri íslenskra getrauna í samtali við Arnar Björnsson. Íslenskar getraunir eru í bullandi samkeppni við erlendar vefsíður en hvernig bregðast menn þar á bæ við henni? „Við höfum kært þessar vefsíður til lögreglu og án árangurs. Það er ólöglegt að tippa á erlendum vefsíðum hér á landi. Það fara héðan að minnsta kosti tveir milljarðar á ári þar sem er tippað á leiki og netpóker á erlendum vefsíðum. Þessir tveir milljarðar renna þá ekki til þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á þetta hér á landi," segir Pétur Hrafn. „Við höfum bent á möguleikann á því að fara sömu leið og Norðmenn. Norðmenn hafa bannað kreditkortafyrirtækjunum að taka við færslum til erlendra getraunafyrirtækja sem eru ólögleg í Noregi. Sú aðferð hefur reynst ágætlega," segir Pétur Hrafn. Það er hægt að sjá alla frétt Arnars Björnssonar með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar en þetta kom fram í frétt Arnars Björnssonar á Stöð tvö. Knattspyrnusamband Íslands safnar upplýsingum um leik Þórs og Dalvíkur sem háður var fyrr í þessum mánuði. Leikmenn Þórs neita að hafa veðjað á úrslit leiksins en deildarstjóri íslenskra getrauna hefur upplýsingar um að töluverður fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn. „Við erum í samstarfi við erlent getraunafyrirtæki sem kannar slíka hluti. Við báðum þá um að kanna þennan tiltekna leik. Þeir gátu staðfest það að það var tippað upphæðum á sigur Þórs og jafnframt var tippað á það að þeir myndu vinna leikinn með meira en þremur mörkum," sagði Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri íslenskra getrauna í samtali við Arnar Björnsson. Íslenskar getraunir eru í bullandi samkeppni við erlendar vefsíður en hvernig bregðast menn þar á bæ við henni? „Við höfum kært þessar vefsíður til lögreglu og án árangurs. Það er ólöglegt að tippa á erlendum vefsíðum hér á landi. Það fara héðan að minnsta kosti tveir milljarðar á ári þar sem er tippað á leiki og netpóker á erlendum vefsíðum. Þessir tveir milljarðar renna þá ekki til þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á þetta hér á landi," segir Pétur Hrafn. „Við höfum bent á möguleikann á því að fara sömu leið og Norðmenn. Norðmenn hafa bannað kreditkortafyrirtækjunum að taka við færslum til erlendra getraunafyrirtækja sem eru ólögleg í Noregi. Sú aðferð hefur reynst ágætlega," segir Pétur Hrafn. Það er hægt að sjá alla frétt Arnars Björnssonar með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki