Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2014 19:00 Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar. Vísir/Daníel Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu.Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti karlmaðurinn á mótinu en hann vann alls þrjú gull á mótinu. Kolbeinn Höður tryggði sér sigur í öllum spretthlaupunum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH unnu bæði tvær greinar á mótinu, Sveinbjörg í grindarhlaupi og kúluvarpi en Kári Steinn í langhlaupum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir Íslandsmeistara helgarinnar.Íslandsmeistarar á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss 2014:Hafdís Sigurðardóttir, UFA 60 metra hlaup - 7,58 sekúndur 200 metra hlaup - 24,21 sekúndur 400 metra hlaup - 54,32 sekúndur Langstökk - 6,40 metrar Þrístökk - 12,12 metrarKolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 60 metra hlaup - 6,99 sekúndur 200 metra hlaup - 21,76 sekúndur 400 metra hlaup - 48,96 sekúndurKári Steinn Karlsson, ÍR 1500 metra hlaup - 3:53,67 mínútur 3000 metra hlaup - 8:26,34 mínúturSveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 60 metra grindarhlaup - 8,92 sekúndur Kúluvarp 13,37 metrarBjarki Gíslason, UFA Þrístökk - 14,15 metrarBogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR Stangarstökk - 3,60 metrarSindri Lárusson, ÍR Kúluvarp 15,94 metrarMark W Johnson, ÍR Stangarstökk - 4,80 metrarKristinn Torfason, FH Langstökk - 7,26 metrarKristinn Þór Kristinsson, HSK/UMF.Selfoss 800 metra hlaup - 1:52,25 mínúturAníta Hinriksdóttir, ÍR 800 metra hlaup - 2:02,93 mínúturGuðlaug Edda Hannesdóttir, Fjölnir 1500 metra hlaup - 4:54,76 mínúturFríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3000 metra hlaup - 10:36,84 mínúturGuðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 60 metra grindarhlaup - 8,88 sekúndurHreinn Heiðar Jóhannsson, Ármann Hástökk - 1,97 metrarÞóranna Ósk Sigurjónsdóttir, UMSS Hástökk - 1,66 metrar Frjálsar íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu.Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti karlmaðurinn á mótinu en hann vann alls þrjú gull á mótinu. Kolbeinn Höður tryggði sér sigur í öllum spretthlaupunum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH unnu bæði tvær greinar á mótinu, Sveinbjörg í grindarhlaupi og kúluvarpi en Kári Steinn í langhlaupum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir Íslandsmeistara helgarinnar.Íslandsmeistarar á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss 2014:Hafdís Sigurðardóttir, UFA 60 metra hlaup - 7,58 sekúndur 200 metra hlaup - 24,21 sekúndur 400 metra hlaup - 54,32 sekúndur Langstökk - 6,40 metrar Þrístökk - 12,12 metrarKolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 60 metra hlaup - 6,99 sekúndur 200 metra hlaup - 21,76 sekúndur 400 metra hlaup - 48,96 sekúndurKári Steinn Karlsson, ÍR 1500 metra hlaup - 3:53,67 mínútur 3000 metra hlaup - 8:26,34 mínúturSveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 60 metra grindarhlaup - 8,92 sekúndur Kúluvarp 13,37 metrarBjarki Gíslason, UFA Þrístökk - 14,15 metrarBogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR Stangarstökk - 3,60 metrarSindri Lárusson, ÍR Kúluvarp 15,94 metrarMark W Johnson, ÍR Stangarstökk - 4,80 metrarKristinn Torfason, FH Langstökk - 7,26 metrarKristinn Þór Kristinsson, HSK/UMF.Selfoss 800 metra hlaup - 1:52,25 mínúturAníta Hinriksdóttir, ÍR 800 metra hlaup - 2:02,93 mínúturGuðlaug Edda Hannesdóttir, Fjölnir 1500 metra hlaup - 4:54,76 mínúturFríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3000 metra hlaup - 10:36,84 mínúturGuðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 60 metra grindarhlaup - 8,88 sekúndurHreinn Heiðar Jóhannsson, Ármann Hástökk - 1,97 metrarÞóranna Ósk Sigurjónsdóttir, UMSS Hástökk - 1,66 metrar
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira