Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 19:45 Helena Rut Örvarsdóttir. Vísir/Vilhelm Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira