Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur 11. febrúar 2014 12:30 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum.Michael Sam er ungur Bandaríkjamaður sem er á leið í nýliðavalið í bandarísku NFL-deildinni og gæti orðið fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í þeirri deild. Sam sagði liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum fréttirnar á síðasta ári og hefur hann fengið mikinn stuðning þeirra og allra í skólanum. Hann kom svo opinberlega út úr skápnum í viðtali við ESPN á sunnudaginn og sagðist vilja segja sína sögu sjálfur. Hann hafði orðið var við orðróma sem hann vildi slökkva í sem fyrst. Margir sýndu Sam stuðning á samfélagsmiðlum í gær og á meðal þeirra var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. „Þú veitir okkur öllum innblástur, Michael Sam. Við gætum ekki verið stoltari af hugrekki þínu jafnt innan sem utan vallar,“ skrifaði forsetafrúin á Twitter og merkti tístið „-mo“ sem þýðir að hún skrifaði það sjálf en ekki starfsfólk hennar.You're an inspiration to all of us, @MikeSamFootball. We couldn't be prouder of your courage both on and off the field. -mo — FLOTUS (@FLOTUS) February 10, 2014@FLOTUS Thank you for your kind words, humbled by your support. — Michael Sam (@MikeSamFootball) February 10, 2014 Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum.Michael Sam er ungur Bandaríkjamaður sem er á leið í nýliðavalið í bandarísku NFL-deildinni og gæti orðið fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í þeirri deild. Sam sagði liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum fréttirnar á síðasta ári og hefur hann fengið mikinn stuðning þeirra og allra í skólanum. Hann kom svo opinberlega út úr skápnum í viðtali við ESPN á sunnudaginn og sagðist vilja segja sína sögu sjálfur. Hann hafði orðið var við orðróma sem hann vildi slökkva í sem fyrst. Margir sýndu Sam stuðning á samfélagsmiðlum í gær og á meðal þeirra var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. „Þú veitir okkur öllum innblástur, Michael Sam. Við gætum ekki verið stoltari af hugrekki þínu jafnt innan sem utan vallar,“ skrifaði forsetafrúin á Twitter og merkti tístið „-mo“ sem þýðir að hún skrifaði það sjálf en ekki starfsfólk hennar.You're an inspiration to all of us, @MikeSamFootball. We couldn't be prouder of your courage both on and off the field. -mo — FLOTUS (@FLOTUS) February 10, 2014@FLOTUS Thank you for your kind words, humbled by your support. — Michael Sam (@MikeSamFootball) February 10, 2014
Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sjá meira