Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur 11. febrúar 2014 12:30 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum.Michael Sam er ungur Bandaríkjamaður sem er á leið í nýliðavalið í bandarísku NFL-deildinni og gæti orðið fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í þeirri deild. Sam sagði liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum fréttirnar á síðasta ári og hefur hann fengið mikinn stuðning þeirra og allra í skólanum. Hann kom svo opinberlega út úr skápnum í viðtali við ESPN á sunnudaginn og sagðist vilja segja sína sögu sjálfur. Hann hafði orðið var við orðróma sem hann vildi slökkva í sem fyrst. Margir sýndu Sam stuðning á samfélagsmiðlum í gær og á meðal þeirra var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. „Þú veitir okkur öllum innblástur, Michael Sam. Við gætum ekki verið stoltari af hugrekki þínu jafnt innan sem utan vallar,“ skrifaði forsetafrúin á Twitter og merkti tístið „-mo“ sem þýðir að hún skrifaði það sjálf en ekki starfsfólk hennar.You're an inspiration to all of us, @MikeSamFootball. We couldn't be prouder of your courage both on and off the field. -mo — FLOTUS (@FLOTUS) February 10, 2014@FLOTUS Thank you for your kind words, humbled by your support. — Michael Sam (@MikeSamFootball) February 10, 2014 Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum.Michael Sam er ungur Bandaríkjamaður sem er á leið í nýliðavalið í bandarísku NFL-deildinni og gæti orðið fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í þeirri deild. Sam sagði liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum fréttirnar á síðasta ári og hefur hann fengið mikinn stuðning þeirra og allra í skólanum. Hann kom svo opinberlega út úr skápnum í viðtali við ESPN á sunnudaginn og sagðist vilja segja sína sögu sjálfur. Hann hafði orðið var við orðróma sem hann vildi slökkva í sem fyrst. Margir sýndu Sam stuðning á samfélagsmiðlum í gær og á meðal þeirra var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. „Þú veitir okkur öllum innblástur, Michael Sam. Við gætum ekki verið stoltari af hugrekki þínu jafnt innan sem utan vallar,“ skrifaði forsetafrúin á Twitter og merkti tístið „-mo“ sem þýðir að hún skrifaði það sjálf en ekki starfsfólk hennar.You're an inspiration to all of us, @MikeSamFootball. We couldn't be prouder of your courage both on and off the field. -mo — FLOTUS (@FLOTUS) February 10, 2014@FLOTUS Thank you for your kind words, humbled by your support. — Michael Sam (@MikeSamFootball) February 10, 2014
Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira