Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. febrúar 2014 18:55 Leikmenn Bayern fagna marki Mandžukić Vísir/Getty Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar.Thomas Muller sem byrjaði á bekknum í leik liðsins gegn Arsenal, kom inná og skoraði annað mark Bayern í leiknum tók sæti Arjen Robben í byrjunarliði Bayern og svaraði með tveimur mörkum. Þá bættu Thiago Alcantara og Mario Mandžukić við sitt hvoru markinu. Með sigrinum er Bayern kominn með nítján stiga forskot á Bayer Leverkusen í öðru sæti þegar tólf leikir eru eftir af tímabilinu. Ljóst er að eitthvað ótrúlegt þarf að gerast til þess að liðið vinni ekki deildina annað árið í röð. Sex sigurleikir duga liðinu sem hefur ekki tapað leik á tímabilinu og unnið 20 af 22 leikjum liðsins í deildinni á tímabilinu. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Werder Bremen markalaust jafntefli á heimavelli Frankfurt. Liðin sitja jöfn í 13. og 14. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 22 stig hvort, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar.Thomas Muller sem byrjaði á bekknum í leik liðsins gegn Arsenal, kom inná og skoraði annað mark Bayern í leiknum tók sæti Arjen Robben í byrjunarliði Bayern og svaraði með tveimur mörkum. Þá bættu Thiago Alcantara og Mario Mandžukić við sitt hvoru markinu. Með sigrinum er Bayern kominn með nítján stiga forskot á Bayer Leverkusen í öðru sæti þegar tólf leikir eru eftir af tímabilinu. Ljóst er að eitthvað ótrúlegt þarf að gerast til þess að liðið vinni ekki deildina annað árið í röð. Sex sigurleikir duga liðinu sem hefur ekki tapað leik á tímabilinu og unnið 20 af 22 leikjum liðsins í deildinni á tímabilinu. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Werder Bremen markalaust jafntefli á heimavelli Frankfurt. Liðin sitja jöfn í 13. og 14. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 22 stig hvort, þremur stigum fyrir ofan fallsæti.
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn