Rosberg fljótastur - Raikkonon klessti bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. febrúar 2014 23:30 Mercedes-bíllinn er að gera góða hluti. Vísir/Getty Nico Rosberg var fljótastur á æfingu Formúluliðanna í dag á tímanum 1:33.283 sem er besti tími æfinganna í Bahrain. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton, var fljótastur í gær. Rosberg ók einnig flesta hringi í dageða 89 talsins. Jenson Button á McLaren átti annan besta tímann í dag. Besti tími hans var 1:34.957 sem er talsvert á eftir Rosberg. Margt virðist því benda til þess að Mercedes liðið sé með mjög góðan bíl. En Rosberg segir að munur á bensínmagni um borð útskýri sennilega þetta mikla bil á tímunum. Red Bull er enn að glíma við ýmis vandamál. Daniel Ricciardo ók 15 hringi í dag á Red Bull+bílnum og náði einungis í sjöunda besta tímanum. Heimsmeistararnir þurfa að fara að finna lausn á sínum vanda. Einungis ein æfingavika er eftir en hún verður í næstu viku, í Bahrain líkt og nú. Kimi Raikkonen á Ferrari klessti bíl sinn undir lok dags. Hann var búinn að setja þriðja hraðasta hring og ók samtals 81 hring. Ferrari vill ekki segja hvað klikkaði en framendi bílsins er illa leikinn. Hugsanlega gerði Raikkonen ökumannsmistök. Hinn 21 árs þróunar- og varaökumaður hjá Williams, Felipe Nasr, fór 87 hringi í dag og náði fjórða besta tímanum. Hann uppfyllir þar með skilyrðin til að ná sér í ofurleyfi, til að aka keppa í formúlu 1. Til þess þarf meðal annars að aka 300 km í slíkum bíl. Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg var fljótastur á æfingu Formúluliðanna í dag á tímanum 1:33.283 sem er besti tími æfinganna í Bahrain. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton, var fljótastur í gær. Rosberg ók einnig flesta hringi í dageða 89 talsins. Jenson Button á McLaren átti annan besta tímann í dag. Besti tími hans var 1:34.957 sem er talsvert á eftir Rosberg. Margt virðist því benda til þess að Mercedes liðið sé með mjög góðan bíl. En Rosberg segir að munur á bensínmagni um borð útskýri sennilega þetta mikla bil á tímunum. Red Bull er enn að glíma við ýmis vandamál. Daniel Ricciardo ók 15 hringi í dag á Red Bull+bílnum og náði einungis í sjöunda besta tímanum. Heimsmeistararnir þurfa að fara að finna lausn á sínum vanda. Einungis ein æfingavika er eftir en hún verður í næstu viku, í Bahrain líkt og nú. Kimi Raikkonen á Ferrari klessti bíl sinn undir lok dags. Hann var búinn að setja þriðja hraðasta hring og ók samtals 81 hring. Ferrari vill ekki segja hvað klikkaði en framendi bílsins er illa leikinn. Hugsanlega gerði Raikkonen ökumannsmistök. Hinn 21 árs þróunar- og varaökumaður hjá Williams, Felipe Nasr, fór 87 hringi í dag og náði fjórða besta tímanum. Hann uppfyllir þar með skilyrðin til að ná sér í ofurleyfi, til að aka keppa í formúlu 1. Til þess þarf meðal annars að aka 300 km í slíkum bíl.
Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira