Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson? Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. mars 2014 12:45 Gunnar á vigtuninni í gær. Vísir/Getty Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?Sherdog: Gunnar Nelson ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að ná Akhmedov niður og ef hann nær honum ekki niður er hann betri í standandi viðureign. Nelson sigrar eftir uppgjafartak.Bleacher Report: Gunnar er örlítið betri í gólfinu en Akhmedov en Akhmedov mun betri í standandi viðureign. Ég held að það verði óvænt úrslit í kvöld og Akhmedov sigrar eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.MMA Mania: Það kæmi mér ekki á óvart ef Rússinn fari of geyst í rothöggið og endar sjálfur í vandræðum. Gunnar sigrar eftir uppgjafartak.MMA Fighting: Gunnar fær aðeins of mikið af höggum á sig standandi og það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn hans. Ég held samt að Akhmedov fái ekki tíma eða rúm til að athafna sig gegn Gunnari. Rússinn er enginn nýliði í glímunni og er sennilega líkamlega sterkari en Gunnar en Gunnar er einfaldlega mun betri í uppgjafartökum. Gunnar Nelson sigrar.Bloody Elbow: Gunnar Nelson sigrar eftir uppgjafartak (rear naked choke) í annarri lotu.The MMA Review: Gunnar er einn af efnilegustu bardagamönnum Evrópu og hann heldur sigurgöngu sinni áfram. Akhmedov mun ná Gunnari niður en þar mun Gunnar ná uppgjafartaki.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Sjá meira
Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?Sherdog: Gunnar Nelson ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að ná Akhmedov niður og ef hann nær honum ekki niður er hann betri í standandi viðureign. Nelson sigrar eftir uppgjafartak.Bleacher Report: Gunnar er örlítið betri í gólfinu en Akhmedov en Akhmedov mun betri í standandi viðureign. Ég held að það verði óvænt úrslit í kvöld og Akhmedov sigrar eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.MMA Mania: Það kæmi mér ekki á óvart ef Rússinn fari of geyst í rothöggið og endar sjálfur í vandræðum. Gunnar sigrar eftir uppgjafartak.MMA Fighting: Gunnar fær aðeins of mikið af höggum á sig standandi og það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn hans. Ég held samt að Akhmedov fái ekki tíma eða rúm til að athafna sig gegn Gunnari. Rússinn er enginn nýliði í glímunni og er sennilega líkamlega sterkari en Gunnar en Gunnar er einfaldlega mun betri í uppgjafartökum. Gunnar Nelson sigrar.Bloody Elbow: Gunnar Nelson sigrar eftir uppgjafartak (rear naked choke) í annarri lotu.The MMA Review: Gunnar er einn af efnilegustu bardagamönnum Evrópu og hann heldur sigurgöngu sinni áfram. Akhmedov mun ná Gunnari niður en þar mun Gunnar ná uppgjafartaki.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Sjá meira
Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15
Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40
Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00