Höfundur Bitcoin fundinn Karl Ólafur skrifar 6. mars 2014 19:45 Rafeyririnn Bitcoin hefur verið vinsæll meðal netverja og sérlega þó áhættufjárfesta. Mynd/AFP Fréttamaður bandaríska vikublaðisins Newsweek hefur í tvo mánuði reynt að hafa uppi á hinum eftirsótta frumkvöðli rafeyrisins Bitcoin, og kann nú loks að hafa fundið hann. Maðurinn hefur hingað til aðeins verið þekktur undir nafninu „Satoshi Nakamoto“, en eftir að hann birti sína fyrstu grein um rafeyrinn árið 2008 hefur sú ályktun verið dregin að nafnið sé dulnefni. Newsweek fullyrðir að rétt nafn mannsins sé í raun Satoshi Nakamoto, eða öllu heldur Dorian S. Nakamoto, 64 ára gamall bandaríkjamaður af japönskum uppruna. Nakamoto staðfestir í raun ekki að hann sé hinn eftirsótti hugmyndasmiður Bitcoin, en í viðtali Newsweek um málið segir hann: „Ég hef engin afskipti af því lengur og get ekki rætt það. Umsjón þess hefur verið falin til annarra. Þau hafa yfirráð yfir því núna. Ég hef engin tengsl lengur.“Fjölskyldan ekki hissa Aðspurð talar dóttir Nakamoto um að það kæmi sér ekki á óvart að faðir sinn sé höfundur rafeyrisins. Bróðir Nakamoto talar um hann sem bráðgáfaðan tölvunar- og stærðfræðing. Umfjöllun Newsweek minnist einnig á að frjálshyggjuskoðanir Nakamoto séu í samræmi við eiginleika Bitcoin, en sérstaða rafeyrisins byggir á því að ríkisstjórnir geta ómögulega haft áhrif á fjármagn í umferð né tekið skatt af viðskiptum með rafeyrinn. Tengdar fréttir Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fréttamaður bandaríska vikublaðisins Newsweek hefur í tvo mánuði reynt að hafa uppi á hinum eftirsótta frumkvöðli rafeyrisins Bitcoin, og kann nú loks að hafa fundið hann. Maðurinn hefur hingað til aðeins verið þekktur undir nafninu „Satoshi Nakamoto“, en eftir að hann birti sína fyrstu grein um rafeyrinn árið 2008 hefur sú ályktun verið dregin að nafnið sé dulnefni. Newsweek fullyrðir að rétt nafn mannsins sé í raun Satoshi Nakamoto, eða öllu heldur Dorian S. Nakamoto, 64 ára gamall bandaríkjamaður af japönskum uppruna. Nakamoto staðfestir í raun ekki að hann sé hinn eftirsótti hugmyndasmiður Bitcoin, en í viðtali Newsweek um málið segir hann: „Ég hef engin afskipti af því lengur og get ekki rætt það. Umsjón þess hefur verið falin til annarra. Þau hafa yfirráð yfir því núna. Ég hef engin tengsl lengur.“Fjölskyldan ekki hissa Aðspurð talar dóttir Nakamoto um að það kæmi sér ekki á óvart að faðir sinn sé höfundur rafeyrisins. Bróðir Nakamoto talar um hann sem bráðgáfaðan tölvunar- og stærðfræðing. Umfjöllun Newsweek minnist einnig á að frjálshyggjuskoðanir Nakamoto séu í samræmi við eiginleika Bitcoin, en sérstaða rafeyrisins byggir á því að ríkisstjórnir geta ómögulega haft áhrif á fjármagn í umferð né tekið skatt af viðskiptum með rafeyrinn.
Tengdar fréttir Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01