Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2014 18:45 Williams bíllinn í nýjum litum Vísir/Getty Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Þá endaði liðið í 9. sæti í keppni bílasmiða með aðeins 5 stig. Stjórnandi liðsins, Claire Williams, dóttir stofnanda þess, Frank Williams segir að geta bílsins komi sér á óvart og að henni sé létt. Stærsta breytingin sem liðið gerði var að skipta yfir í Mercedes vél fyrir tímabilið, áður notaði Williams Renault vélar. Williams bíllinn var dökkblár og án styrktaraðila á æfingum fyrir tímabilið. Orðrómurinn um að Martini væri að semja við liðið hefur nú verið staðfestur. Bílar liðsins verða því hvítir, bláir og rauðir. Williams liðið hefur unnið að innbyrðis endurskipulagningu Tæknistjórinn Mike Coughlan var rekinn sökum vandræða liðsins. Reynsluboltinn Pat Symonds hefur verið ráðinn í hann stað. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Schumacher og Fernando Alonso.Felipe Massa, annar ökumanna liðsins hefur þrátt fyrir allt varað við of mikilli bjartsýni fyrir fyrstu keppnina sem fram fer í Ástralíu. „Við erum kannski tilbúnari en sum önnur lið, en ég veit ekki hversu fljótir við erum í samanburði við önnur lið“ sagði Massa. Claire Williams svara því hvort liðið verði að keppa um sigra á tímabilinu „Ég veit það ekki, við verðum að bíða og sjá. Við höfum aldrei opinberað markmiðin okkar. Formúla eitt virkar ekki þannig.“ Mikil spenna og óvissa ríkir fyrir fyrstu keppninni sem fer fram næsta sunnudag í Ástralíu. Flest liðin vilja ekki gefa neitt upp um vonir sínar. Aðal markmiðið virðist vera að komast í mark hjá flestum þeirra. Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Þá endaði liðið í 9. sæti í keppni bílasmiða með aðeins 5 stig. Stjórnandi liðsins, Claire Williams, dóttir stofnanda þess, Frank Williams segir að geta bílsins komi sér á óvart og að henni sé létt. Stærsta breytingin sem liðið gerði var að skipta yfir í Mercedes vél fyrir tímabilið, áður notaði Williams Renault vélar. Williams bíllinn var dökkblár og án styrktaraðila á æfingum fyrir tímabilið. Orðrómurinn um að Martini væri að semja við liðið hefur nú verið staðfestur. Bílar liðsins verða því hvítir, bláir og rauðir. Williams liðið hefur unnið að innbyrðis endurskipulagningu Tæknistjórinn Mike Coughlan var rekinn sökum vandræða liðsins. Reynsluboltinn Pat Symonds hefur verið ráðinn í hann stað. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Schumacher og Fernando Alonso.Felipe Massa, annar ökumanna liðsins hefur þrátt fyrir allt varað við of mikilli bjartsýni fyrir fyrstu keppnina sem fram fer í Ástralíu. „Við erum kannski tilbúnari en sum önnur lið, en ég veit ekki hversu fljótir við erum í samanburði við önnur lið“ sagði Massa. Claire Williams svara því hvort liðið verði að keppa um sigra á tímabilinu „Ég veit það ekki, við verðum að bíða og sjá. Við höfum aldrei opinberað markmiðin okkar. Formúla eitt virkar ekki þannig.“ Mikil spenna og óvissa ríkir fyrir fyrstu keppninni sem fer fram næsta sunnudag í Ástralíu. Flest liðin vilja ekki gefa neitt upp um vonir sínar. Aðal markmiðið virðist vera að komast í mark hjá flestum þeirra.
Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49
Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45
Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti