Vettel og Franklin hlutu Laureus-verðlaunin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 16:45 Sebastian Vettel með viðurkenningu sína í gær. Vísir/AP Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Vettel er 26 ára ökuþór úr Formúlu 1 en hann vann í fyrra sinn fjórða meistaratitil í röð. Hann veitti viðurkenningunni móttöku á athöfn sem fór fram í Singapúr í gær. Franklin, átján ára sundkona frá Bandaríkjunum, vann sex gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í sundi á síðasta ári en þess má geta að hún vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Aðrir sem voru tilnefndir í karlaflokki voru Usain Bolt, Mo Farah, Cristian Ronaldo, LeBron James og Rafael Nadal. Franklin hafði betur í valinu gegn þeim Shelly-Ann Fraser-Pryce og Serenu Williams. „Þetta er mikill heiður og ein sérstökustu verðlaun sem ég hef fengið,“ sagði Vettel í gær. Hér má sjá lista yfir sigurvegara gærkvöldsins: Íþróttakarl ársins: Sebastian Vettel Íþróttakona ársins: Missy Franklin Lið ársins: Bayern München Nýliði ársins: Marc Marquez Endurkoma ársins: Rafael Nadal Íþróttamaður ársins, fatlaðir: Marie Bochet Formúla Íþróttir Sund Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Vettel er 26 ára ökuþór úr Formúlu 1 en hann vann í fyrra sinn fjórða meistaratitil í röð. Hann veitti viðurkenningunni móttöku á athöfn sem fór fram í Singapúr í gær. Franklin, átján ára sundkona frá Bandaríkjunum, vann sex gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í sundi á síðasta ári en þess má geta að hún vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Aðrir sem voru tilnefndir í karlaflokki voru Usain Bolt, Mo Farah, Cristian Ronaldo, LeBron James og Rafael Nadal. Franklin hafði betur í valinu gegn þeim Shelly-Ann Fraser-Pryce og Serenu Williams. „Þetta er mikill heiður og ein sérstökustu verðlaun sem ég hef fengið,“ sagði Vettel í gær. Hér má sjá lista yfir sigurvegara gærkvöldsins: Íþróttakarl ársins: Sebastian Vettel Íþróttakona ársins: Missy Franklin Lið ársins: Bayern München Nýliði ársins: Marc Marquez Endurkoma ársins: Rafael Nadal Íþróttamaður ársins, fatlaðir: Marie Bochet
Formúla Íþróttir Sund Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira