Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2014 22:00 Mynd/Heimasíða Heerenveen Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014 Íslenski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014
Íslenski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira