Hrafn þjálfar Stjörnuna | Kjartan Atli aðstoðarþjálfari Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2014 16:16 Hrafn Kristjánsson stýrir Garðbæingum næsta vetur. Vísir/VALLI Hrafn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stjörnumönnum. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Hrafn myndi taka við af TeitiÖrlygssyni sem þjálfari Stjörnunni en Hrafn skrifaði undir tveggja ára samning við Garðbæinga í dag. Hrafn hefur á sínum ferli þjálfað KFÍ, Þór, Breiðablik og KR og vesturbæjarliðið gerði hann að tvöföldum meisturum árið 2011. Hann vann þá Stjörnuna í lokaúrslitum og sigraði þar þjálfarann sem hann tekur nú við af.Snorri ÖrnArnaldsson, aðstoðarmaður Teits, lætur einnig af störfum en Hrafni til aðstoðar verður Kjartan Atli Kjartansson, fyrrverandi leikmaður Stjörnuliðsins. Kjartan Atli hefur getið af sér gott orð sem yngri flokka þjálfari hjá Stjörnunni undanfarin ár auk þess sem hann hefur þjálfað meistaraflokk kvenna hjá félaginu. „Stjórn Kkd. Stjörnunnar telur sig hafa fundið verðuga arftaka þeirra Teits og Snorra og hlakkar til að takast á með þeim við hið skemmtilega og krefjandi verkefni sem framundan er og bíður þá velkomna til starfa,“ segir í tilkynningu Stjörnumanna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. 22. mars 2014 06:00 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hrafn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stjörnumönnum. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Hrafn myndi taka við af TeitiÖrlygssyni sem þjálfari Stjörnunni en Hrafn skrifaði undir tveggja ára samning við Garðbæinga í dag. Hrafn hefur á sínum ferli þjálfað KFÍ, Þór, Breiðablik og KR og vesturbæjarliðið gerði hann að tvöföldum meisturum árið 2011. Hann vann þá Stjörnuna í lokaúrslitum og sigraði þar þjálfarann sem hann tekur nú við af.Snorri ÖrnArnaldsson, aðstoðarmaður Teits, lætur einnig af störfum en Hrafni til aðstoðar verður Kjartan Atli Kjartansson, fyrrverandi leikmaður Stjörnuliðsins. Kjartan Atli hefur getið af sér gott orð sem yngri flokka þjálfari hjá Stjörnunni undanfarin ár auk þess sem hann hefur þjálfað meistaraflokk kvenna hjá félaginu. „Stjórn Kkd. Stjörnunnar telur sig hafa fundið verðuga arftaka þeirra Teits og Snorra og hlakkar til að takast á með þeim við hið skemmtilega og krefjandi verkefni sem framundan er og bíður þá velkomna til starfa,“ segir í tilkynningu Stjörnumanna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. 22. mars 2014 06:00 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. 22. mars 2014 06:00
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07
Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00