Bréf til KKÍ: Óásættanlegt ef Ólafur kemst upp með þessi ummæli 29. apríl 2014 14:25 Ólafur á ferðinni í gær. vísir/valli Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Sjá meira
Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Sjá meira
Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00
Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09
Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58