Valur biður Florentinu afsökunar á trúðsummælum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2014 11:26 Forentina Stanciu hefur leikið vel í einvíginu gegn Val. Vísir/Daníel Valsmenn vilja biðja Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar, afsökunar á uppnefni sem hún er kölluð í pistli á heimasíðu félagsins sem var ritaður eftir annan leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er landsliðsmarkvörðurinn kallaður trúður í umræddum pistli vegna þess að hún „baðar út öllum skönkum eins og hún hafi verið að slá einhver met“ þegar hún ver skot. „Það taka allir eftir þegar Flóra ver því hún hleypur eins og trúður út um allan völl og baðar út öllum skönkum eins og hún hafi verið að slá einhver met. En sorrý trúður - Begga gerði betur en þú,“ sagði í pistlinum um annan leik liðanna sem hefur nú verið breytt. Valsmenn hafa ritað afsökunarbeiðni til Florentinu á heimasíðu sína en þar segir að slík uppnefni séu ekki í anda félagsins. „Þau mistök áttu sér stað af hendi Valsara, í pistli á heimasíðu Vals, að markvörður Stjörnunnar í handbolta, Florentina Stanciu, var kölluð trúður. Eru þessi skrif ekki í anda þeirrar háttvísi sem Knattspyrnufélagið Valur vill hafa að leiðarljósi. Florentina er því hér með beðin innilegrar afsökunar á þessum mistökum,“ segir í afsökunarbeiðni Valsara. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir Stjörnuna en þau mætast í fjórða leiknum í Vodafonehöllinni á miðvikudagskvöldið. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörður kallaður trúður Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. 12. maí 2014 10:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Valsmenn vilja biðja Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar, afsökunar á uppnefni sem hún er kölluð í pistli á heimasíðu félagsins sem var ritaður eftir annan leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er landsliðsmarkvörðurinn kallaður trúður í umræddum pistli vegna þess að hún „baðar út öllum skönkum eins og hún hafi verið að slá einhver met“ þegar hún ver skot. „Það taka allir eftir þegar Flóra ver því hún hleypur eins og trúður út um allan völl og baðar út öllum skönkum eins og hún hafi verið að slá einhver met. En sorrý trúður - Begga gerði betur en þú,“ sagði í pistlinum um annan leik liðanna sem hefur nú verið breytt. Valsmenn hafa ritað afsökunarbeiðni til Florentinu á heimasíðu sína en þar segir að slík uppnefni séu ekki í anda félagsins. „Þau mistök áttu sér stað af hendi Valsara, í pistli á heimasíðu Vals, að markvörður Stjörnunnar í handbolta, Florentina Stanciu, var kölluð trúður. Eru þessi skrif ekki í anda þeirrar háttvísi sem Knattspyrnufélagið Valur vill hafa að leiðarljósi. Florentina er því hér með beðin innilegrar afsökunar á þessum mistökum,“ segir í afsökunarbeiðni Valsara. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir Stjörnuna en þau mætast í fjórða leiknum í Vodafonehöllinni á miðvikudagskvöldið.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörður kallaður trúður Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. 12. maí 2014 10:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Landsliðsmarkvörður kallaður trúður Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. 12. maí 2014 10:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01