Þöggun og undanhald hjá meirihluta borgarstjórnar Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 23. maí 2014 14:47 Það segir sína sögu um það hvað borgarstjórnarmeirihlutanum finnst um eigin skipulagstillögur, þegar hann reynir að þagga þær niður með því að fjarlægja þær af vef Reykjavíkurborgar. Sá sem þetta skrifar er ekki frá því að, hann myndi hugleiða það sama honum dottið slík fásinna í hug sem stærstur hluti þessara tillagna býður upp á. Þær bjóða meðal annars upp á, innrás í rótgróið og vinsælt útivistarsvæði Reykvíkinga í Laugardalnum með blokkarlengju við norðanverða Suðurlandsbraut frá Reykjavegi að Glæsibæ. Þá er hægt að nefna, innrás í rótgróin íbúðahverfi eins og Vesturbæinn með niðurbroti á bílskúrum í einkaeigu til þess að koma fyrir fleiri blokkum. Í umferðarmálum bjóða þessar tillögur upp á það, að þrengt verði að stofnæðum innan rótgróinna íbúðahverfa og umferðinni beint í gegnum íbúðagötur, sem mörgum hverjum verður breytt úr botngötum í götur opnar í báða enda. Fyrir fjórum árum mátti bæði heyra og sjá fulltrúa núverandi meirihlutaflokka í borgarstjórn, lofa auknu samráði við borgarbúa ásamt auknu íbúalýðræði. Afrek þessara flokka hvað varðar samráð og íbúalýðræði eru þó varla nokkuð til þess að að monta sig af. Sér í lagi ef að skólasameiningar og málefni Reykjavíkurflugvallar ber á góma. En þess verður þó geta, svo sanngirni sé gætt, að íbúar Reykjavíkur hafa fengið að kjósa á milli verkefna í íbúakosningum, sem alla jafna eru ynnt af hendi af sveitarfélögum, án þess að um þau sé kosið sérstaklega. Það væri kannsk hægt að virða það við meirihlutann að vissulega er um að ræða samráð og íbúalýðræði varðandi hverfisskipulag meirihlutans, ef að samráðið og íbúalýðræðið væri ekki eftirá. Og auðvitað mætti svo fagna því, væri það svo að hvarf þessara skipulagstillagna af vef borgarinnar þýddi það að fallið hafi verið frá þeim. Svo gott er það því miður ekki, gott fólk. Eina raunhæfa leiðin til þess að fá þessar tillögur út úr heiminum er að koma þessum meirihluta frá völdum. Það getur varla verið að borgarbúar ætli kjósa til valda flokka sem eru á hröðum flótta undan eigin tillögum og beitir þær sömu tillögur þöggun. Það yrði í besta falli mjög súrealískt, ef að borgarbúar veittu núverandi meirihluta áframhaldandi umboð til aðgerða sem flestar ef ekki allar eru í andstöðu við vilja meirihluta borgarbúa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Sjá meira
Það segir sína sögu um það hvað borgarstjórnarmeirihlutanum finnst um eigin skipulagstillögur, þegar hann reynir að þagga þær niður með því að fjarlægja þær af vef Reykjavíkurborgar. Sá sem þetta skrifar er ekki frá því að, hann myndi hugleiða það sama honum dottið slík fásinna í hug sem stærstur hluti þessara tillagna býður upp á. Þær bjóða meðal annars upp á, innrás í rótgróið og vinsælt útivistarsvæði Reykvíkinga í Laugardalnum með blokkarlengju við norðanverða Suðurlandsbraut frá Reykjavegi að Glæsibæ. Þá er hægt að nefna, innrás í rótgróin íbúðahverfi eins og Vesturbæinn með niðurbroti á bílskúrum í einkaeigu til þess að koma fyrir fleiri blokkum. Í umferðarmálum bjóða þessar tillögur upp á það, að þrengt verði að stofnæðum innan rótgróinna íbúðahverfa og umferðinni beint í gegnum íbúðagötur, sem mörgum hverjum verður breytt úr botngötum í götur opnar í báða enda. Fyrir fjórum árum mátti bæði heyra og sjá fulltrúa núverandi meirihlutaflokka í borgarstjórn, lofa auknu samráði við borgarbúa ásamt auknu íbúalýðræði. Afrek þessara flokka hvað varðar samráð og íbúalýðræði eru þó varla nokkuð til þess að að monta sig af. Sér í lagi ef að skólasameiningar og málefni Reykjavíkurflugvallar ber á góma. En þess verður þó geta, svo sanngirni sé gætt, að íbúar Reykjavíkur hafa fengið að kjósa á milli verkefna í íbúakosningum, sem alla jafna eru ynnt af hendi af sveitarfélögum, án þess að um þau sé kosið sérstaklega. Það væri kannsk hægt að virða það við meirihlutann að vissulega er um að ræða samráð og íbúalýðræði varðandi hverfisskipulag meirihlutans, ef að samráðið og íbúalýðræðið væri ekki eftirá. Og auðvitað mætti svo fagna því, væri það svo að hvarf þessara skipulagstillagna af vef borgarinnar þýddi það að fallið hafi verið frá þeim. Svo gott er það því miður ekki, gott fólk. Eina raunhæfa leiðin til þess að fá þessar tillögur út úr heiminum er að koma þessum meirihluta frá völdum. Það getur varla verið að borgarbúar ætli kjósa til valda flokka sem eru á hröðum flótta undan eigin tillögum og beitir þær sömu tillögur þöggun. Það yrði í besta falli mjög súrealískt, ef að borgarbúar veittu núverandi meirihluta áframhaldandi umboð til aðgerða sem flestar ef ekki allar eru í andstöðu við vilja meirihluta borgarbúa.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar