Viltu fá okkur til starfa? Ólafur Adolfsson skrifar 30. maí 2014 11:34 Við erum hópurinn sem er sprottinn fram snemma á þessu ári, skipaður kröftugum og metnaðargjörnum einstaklingum sem eiga það sammerkt að hafa brennandi áhuga á að gera bænum okkar vel. Við skipulögðum okkur og skipuðum okkur í sveit til að nýta sem best styrkleika okkar, tryggja fjölbreytileika og búa til sterka liðsheild sem næði athygli þinni og áhuga. Við erum hópurinn sem bauð þér til þátttöku í málefnastarfi okkar í mars og apríl og kallaði eftir sjónarmiðum þínum á því hvar kröftum okkar væri best varið næstu fjögur árin. Þessar áherslur höfum við síðan meitlað inn í stefnuskrá sem þú hefur nú fengið í hendur og lýsir vel þeim áherslum sem við viljum hafa að leiðarljósi í vinnu okkar. Við höfum háð málefnalega kosningabaráttu með það að leiðarljósi að við bjóðum okkur fram til þjónustu við þig og aðra bæjarbúa. Við höfum vonandi hitt á þig í vinnustaðaheimsóknum okkar, á kosningaskriftstofunni á Skólabrautinni, nú eða bara á förnum vegi til að fræða þig um hvað við höfum fram að færa og hlusta á þín sjónarmið. Við erum hópurinn sem hefur þá eindregnu skoðun að bæjarfélagið okkar eigi að einbeita sér að lögbundnum verkefnum sínum og gera það vel með hagsýni og ráðdeild að leiðarljósi. Nú styttist í að þú bæjarbúi góður veljir þér fulltrúa til starfa fyrir þig næstu fjögur árin og það er ekki amalegt að hafa allt þetta góða mannval úr öllum flokkum til að velja úr. Við vonumst til þess að vera hópurinn sem þú treystir best til að gera vel fyrir Akranes á næstu fjórum árum. Við erum Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og við viljum gera betur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Átökin um áminningarskylduna – stutt upprifjun Óli Jón Jónsson skrifar Sjá meira
Við erum hópurinn sem er sprottinn fram snemma á þessu ári, skipaður kröftugum og metnaðargjörnum einstaklingum sem eiga það sammerkt að hafa brennandi áhuga á að gera bænum okkar vel. Við skipulögðum okkur og skipuðum okkur í sveit til að nýta sem best styrkleika okkar, tryggja fjölbreytileika og búa til sterka liðsheild sem næði athygli þinni og áhuga. Við erum hópurinn sem bauð þér til þátttöku í málefnastarfi okkar í mars og apríl og kallaði eftir sjónarmiðum þínum á því hvar kröftum okkar væri best varið næstu fjögur árin. Þessar áherslur höfum við síðan meitlað inn í stefnuskrá sem þú hefur nú fengið í hendur og lýsir vel þeim áherslum sem við viljum hafa að leiðarljósi í vinnu okkar. Við höfum háð málefnalega kosningabaráttu með það að leiðarljósi að við bjóðum okkur fram til þjónustu við þig og aðra bæjarbúa. Við höfum vonandi hitt á þig í vinnustaðaheimsóknum okkar, á kosningaskriftstofunni á Skólabrautinni, nú eða bara á förnum vegi til að fræða þig um hvað við höfum fram að færa og hlusta á þín sjónarmið. Við erum hópurinn sem hefur þá eindregnu skoðun að bæjarfélagið okkar eigi að einbeita sér að lögbundnum verkefnum sínum og gera það vel með hagsýni og ráðdeild að leiðarljósi. Nú styttist í að þú bæjarbúi góður veljir þér fulltrúa til starfa fyrir þig næstu fjögur árin og það er ekki amalegt að hafa allt þetta góða mannval úr öllum flokkum til að velja úr. Við vonumst til þess að vera hópurinn sem þú treystir best til að gera vel fyrir Akranes á næstu fjórum árum. Við erum Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og við viljum gera betur.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar