Hnignun Federer heldur áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2014 22:51 Vísir/Getty Roger Federer féll úr leik á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag er hann tapaði fyrir Ernests Gulbis frá Lettlandi. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2004 sem að Federer mistekst að komast áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Roland Garros. Gulbis hafði betur í fimm settum, 6-7, 7-6, 6-2, 4-6 og 6-3. Hann mætir Tomas Berdych frá Tékklandi í 8-manna úrslitum. „Þetta var allt út um allt hjá mér,“ sagði Federer. „Þetta voru mikil vonbrigðin og eftirsjáin mikil. En hann gerði vel og ég óska þess að ég hafi spilað betur.“ Federer er einn besti leikmaður sögunnar og hefur veirð í efsta sæti heimslistans í samtals 302 vikur og unnið sautján stórmót - bæði eru met. Hann glímdi við meiðsli stóran hluta síðasta árs og hefur aðeins unnið eitt stórmót síðan í ársbyrjun 2010. Sá sigur kom á Wimbledon-mótinu árið 2012. Hann hefur komist í undanúrslit stórmóta í einu af síðustu fjórum stórmótum - á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Federer er nú í fjórða sæti heimslistans í einliðaleik karla. Tennis Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Nadal Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem. 29. maí 2014 16:00 Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28. maí 2014 13:46 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Sjá meira
Roger Federer féll úr leik á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag er hann tapaði fyrir Ernests Gulbis frá Lettlandi. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2004 sem að Federer mistekst að komast áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Roland Garros. Gulbis hafði betur í fimm settum, 6-7, 7-6, 6-2, 4-6 og 6-3. Hann mætir Tomas Berdych frá Tékklandi í 8-manna úrslitum. „Þetta var allt út um allt hjá mér,“ sagði Federer. „Þetta voru mikil vonbrigðin og eftirsjáin mikil. En hann gerði vel og ég óska þess að ég hafi spilað betur.“ Federer er einn besti leikmaður sögunnar og hefur veirð í efsta sæti heimslistans í samtals 302 vikur og unnið sautján stórmót - bæði eru met. Hann glímdi við meiðsli stóran hluta síðasta árs og hefur aðeins unnið eitt stórmót síðan í ársbyrjun 2010. Sá sigur kom á Wimbledon-mótinu árið 2012. Hann hefur komist í undanúrslit stórmóta í einu af síðustu fjórum stórmótum - á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Federer er nú í fjórða sæti heimslistans í einliðaleik karla.
Tennis Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Nadal Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem. 29. maí 2014 16:00 Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28. maí 2014 13:46 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Sjá meira
Vandræðalaust hjá Nadal Rafael Nadal er kominn áfram í þriðju umferð Opna franska meistaramótsins í tennis eftir auðveldan sigur á Austurríkismanninum Dominic Thiem. 29. maí 2014 16:00
Serena úr leik í París Serena Williams, ríkjandi meistari á Opna franska meistaramótinu, féll óvænt úr leik í dag. 28. maí 2014 13:46