Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:50 Það stefnir allt í fjögurra flokka meirihluta í Reykjavík. „Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
„Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira