Martin fer til Brooklyn með Elvari Má Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2014 15:52 Martin Hermannsson varð Íslandsmeistari með KR og var kjörinn besti leikmaður deildarinnar sem og lokaúrslitanna. Vísir/Daníel Martin Hermannsson, besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta, er búinn að ákveða framtíð sína en hann ætlar í háskólaboltann í Bandaríkjunum. Hann er búinn að gera munnlegt samkomulag við Long Island-háskólann í Brooklyn í New York og mun spila þar ásamt Njarðvíkingnum Elvari Má Friðrikssyni. „Þetta er búið að gerast mjög hratt. Það kom eitthvað upp á hjá þeim þannig þeir áttu auka skólastyrk. Elvar lét þá ekki vita af mér heldur höfðu þeir samband sjálfir, sem er svolítið skemmtilegt,“ segir Martin í samtali við Vísi. Long Island-skólinn spilar í NEC-deildinni sem er í efstu deild háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum. Liðið vann sína deild í fyrra og komst í NCAA-mótið, það sem allt snýst um, árin 2011, 2012 og 2013. „Þetta er mjög góður skóli. Strákurinn sem var leikstjórnandi þarna í fyrra var að gera þriggja ára samning við CSKA Moskvu og skotbakvörðurinn samdi við lið í efstu deild á Ítalíu,“ segir Martin en Íslendingarnir fá íbúð saman. „Við Elvar fáum íbúð saman sem er ekki algengt fyrir leikmenn á fyrsta ári,“ segir hann spenntur en stefnan hjá Martin var alltaf að fara út eftir nýafstaðið tímabil. „Það var annaðhvort skóli eða Evrópuboltinn. Ég er búinn að tala við marga góða menn og þeir segja mér allir að prófa skólann. Maður tapar engu á því og ég er bara mjög spenntur.“ Martin flytur út 1. september en býst fastlega við því að ná landsliðsverkefnunum í ágúst, verði hann valinn.Nánar verður rætt við Martin í Fréttablaðinu á morgun. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Martin Hermannsson, besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta, er búinn að ákveða framtíð sína en hann ætlar í háskólaboltann í Bandaríkjunum. Hann er búinn að gera munnlegt samkomulag við Long Island-háskólann í Brooklyn í New York og mun spila þar ásamt Njarðvíkingnum Elvari Má Friðrikssyni. „Þetta er búið að gerast mjög hratt. Það kom eitthvað upp á hjá þeim þannig þeir áttu auka skólastyrk. Elvar lét þá ekki vita af mér heldur höfðu þeir samband sjálfir, sem er svolítið skemmtilegt,“ segir Martin í samtali við Vísi. Long Island-skólinn spilar í NEC-deildinni sem er í efstu deild háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum. Liðið vann sína deild í fyrra og komst í NCAA-mótið, það sem allt snýst um, árin 2011, 2012 og 2013. „Þetta er mjög góður skóli. Strákurinn sem var leikstjórnandi þarna í fyrra var að gera þriggja ára samning við CSKA Moskvu og skotbakvörðurinn samdi við lið í efstu deild á Ítalíu,“ segir Martin en Íslendingarnir fá íbúð saman. „Við Elvar fáum íbúð saman sem er ekki algengt fyrir leikmenn á fyrsta ári,“ segir hann spenntur en stefnan hjá Martin var alltaf að fara út eftir nýafstaðið tímabil. „Það var annaðhvort skóli eða Evrópuboltinn. Ég er búinn að tala við marga góða menn og þeir segja mér allir að prófa skólann. Maður tapar engu á því og ég er bara mjög spenntur.“ Martin flytur út 1. september en býst fastlega við því að ná landsliðsverkefnunum í ágúst, verði hann valinn.Nánar verður rætt við Martin í Fréttablaðinu á morgun.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira