Varð Evrópumeistari í kraftlyftingum Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. júní 2014 13:00 Rúnar, hér vinstra megin á verðlaunapallinum. Mynd/Aðsend „Þetta var bara snilld. Þetta gat eiginlega ekki gengið betur,“ sagði Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingarmaður, þegar Vísir heyrði í honum fyrr í dag. Rúnar kom, sá og sigraði á Evrópumótinu í kraftlyftingum fyrir viku síðan í Voiron í Frakklandi. Rúnar gerði sér lítið fyrir og vann í-67,5 kg flokknum ásamt því að fá flest stig allra keppenda á mótinu í unglingaflokki. „Þetta gekk betur en maður þorði að vona. Ég var nokkuð bjartsýnn en þetta kom mér á óvart, ég velti alveg fyrir mér hvort maður ætti einhverja möguleika í þetta. Það sem stendur uppúr er að fá stigabikar unglinga, að fá flest stig allra unglinga er frábært.“ Rúnar bætti Íslandsmet unglinga í öllum greinum sem hann tók þátt í en hann átti þau flest fyrir. „Það var eiginlega bara plús, ég átti þau öll fyrir svo það var kannski ekki það sem ég var að horfa á fyrir keppnina. Eigum við ekki að segja að það hefði verið bónus. Markmiðið var að bæta heimsmetið í bekknum en ég var meiddur og það verður að bíða betri tíma,“ sagði Rúnar léttur. Nokkrir Íslendingar tóku þátt á mótinu og var Rúnar ekki sá eini sem náði árangri. „Við vorum nokkrir Íslendingar þarna, bæði í unglingaflokkum og eldri. Tveir af þeim eldri settu heimsmet og tóku gull,“ sagði Rúnar að lokum en myndband af einni lyftu hans má sjá hér fyrir neðan.Mynd/Aðsend Innlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira
„Þetta var bara snilld. Þetta gat eiginlega ekki gengið betur,“ sagði Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingarmaður, þegar Vísir heyrði í honum fyrr í dag. Rúnar kom, sá og sigraði á Evrópumótinu í kraftlyftingum fyrir viku síðan í Voiron í Frakklandi. Rúnar gerði sér lítið fyrir og vann í-67,5 kg flokknum ásamt því að fá flest stig allra keppenda á mótinu í unglingaflokki. „Þetta gekk betur en maður þorði að vona. Ég var nokkuð bjartsýnn en þetta kom mér á óvart, ég velti alveg fyrir mér hvort maður ætti einhverja möguleika í þetta. Það sem stendur uppúr er að fá stigabikar unglinga, að fá flest stig allra unglinga er frábært.“ Rúnar bætti Íslandsmet unglinga í öllum greinum sem hann tók þátt í en hann átti þau flest fyrir. „Það var eiginlega bara plús, ég átti þau öll fyrir svo það var kannski ekki það sem ég var að horfa á fyrir keppnina. Eigum við ekki að segja að það hefði verið bónus. Markmiðið var að bæta heimsmetið í bekknum en ég var meiddur og það verður að bíða betri tíma,“ sagði Rúnar léttur. Nokkrir Íslendingar tóku þátt á mótinu og var Rúnar ekki sá eini sem náði árangri. „Við vorum nokkrir Íslendingar þarna, bæði í unglingaflokkum og eldri. Tveir af þeim eldri settu heimsmet og tóku gull,“ sagði Rúnar að lokum en myndband af einni lyftu hans má sjá hér fyrir neðan.Mynd/Aðsend
Innlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira