UFC 175: Tveir titilbardagar í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. júlí 2014 16:45 Weidman og Machida verða í aðalbardaganum í nótt. Vísir/Getty Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007 MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sjá meira
Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007
MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sjá meira
UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00
UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00
UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30