Mercedesmenn fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2014 00:00 Hamilton óskar Rosberg til hamingju með fyrsta sætið í Austurríki. Vísir/Getty Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Hamilton var annar á fyrri æfingunni en Rosberg varð annar á þeirri seinni. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji á báðum æfingum, eins varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni komst Pastor Maldonado á Lotus einungis tvo hringi. Susie Wolff komst litlu lengra eða 4 hringi. Wolff er þróunarökumaður Williams liðsins, hún þurfti að stöðva þegar olíuþrýstingur féll í bíl hennar.Felipe Massa á Williams lenti í sambærilegu óhappi og í fyrra þegar hann fór út af brautinni í beygju sem ber heitið Stowe. Þá var rauðum flöggum veifað og æfingin stöðvuð tímabundið. Á seinni æfingunni tapaði Hamilton olíuþrýsting sem batt enda á æfinguna fyrir hann. Mercedes liðið vonar að ekki sé um varanlegt vandamála að ræða. Hamilton má ekki við meiri bilunum ef hann ætlar að saxa á forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg leiðir með 29 stig. Tímatakan fyrir breska kappasturinn á Silverstone brautinni fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50. Keppnin fer svo fram á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45 Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Hamilton var annar á fyrri æfingunni en Rosberg varð annar á þeirri seinni. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji á báðum æfingum, eins varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni komst Pastor Maldonado á Lotus einungis tvo hringi. Susie Wolff komst litlu lengra eða 4 hringi. Wolff er þróunarökumaður Williams liðsins, hún þurfti að stöðva þegar olíuþrýstingur féll í bíl hennar.Felipe Massa á Williams lenti í sambærilegu óhappi og í fyrra þegar hann fór út af brautinni í beygju sem ber heitið Stowe. Þá var rauðum flöggum veifað og æfingin stöðvuð tímabundið. Á seinni æfingunni tapaði Hamilton olíuþrýsting sem batt enda á æfinguna fyrir hann. Mercedes liðið vonar að ekki sé um varanlegt vandamála að ræða. Hamilton má ekki við meiri bilunum ef hann ætlar að saxa á forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg leiðir með 29 stig. Tímatakan fyrir breska kappasturinn á Silverstone brautinni fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50. Keppnin fer svo fram á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45 Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45
Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00
Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52