Murray: Get beitt mér af fullum krafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2014 09:00 Amelie Mauresmo segir Andy Murray til. Vísir/Getty Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sjá meira
Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00
Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28
Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30