Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 14:48 Lögreglustjórinn Thomas Jackson gaf upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown til bana. Vísir/AP Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00
Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57