Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 14:30 Ragnar Ágúst Nathanaelsson. Vísir/Daníel Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, 218 sm miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag og framherjinn Helgi Már Magnússon heldur upp á 32 ára afmælið sitt. Ragnar, Helgi Már og félagar hans í íslenska landsliðinu mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld og tryggja sér sæti á EM með sigri eða hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Ragnar fékk ekki mikið að spreyta sig í leikjum við Bretland en fékk fullt af mínútum í fyrri leiknum gegn Bosníumönnum þar sem hæð hans nýttist vel í baráttunni við stóru strákana í bosníska liðinu. Meiðsli fyrirliðans Hlyns Bæringsson gæti orðið til þess að Ragnar spili meira í kvöld. Helgi Már kom inn í íslenska liðið fyrir leikinn við Bretland í London og skoraði eina af mikilvægustu körfum íslenska liðsins þegar hann kom Íslandi yfir rétt áður en þriðji leikhlutinn rann út. Það er uppselt á leikinn í Höllinni í kvöld og ég efast ekki um að Höllin syngi öll afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Má, jafnvel bæði fyrir og eftir leik (ef EM sætið er í höfn). Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, 218 sm miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag og framherjinn Helgi Már Magnússon heldur upp á 32 ára afmælið sitt. Ragnar, Helgi Már og félagar hans í íslenska landsliðinu mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld og tryggja sér sæti á EM með sigri eða hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Ragnar fékk ekki mikið að spreyta sig í leikjum við Bretland en fékk fullt af mínútum í fyrri leiknum gegn Bosníumönnum þar sem hæð hans nýttist vel í baráttunni við stóru strákana í bosníska liðinu. Meiðsli fyrirliðans Hlyns Bæringsson gæti orðið til þess að Ragnar spili meira í kvöld. Helgi Már kom inn í íslenska liðið fyrir leikinn við Bretland í London og skoraði eina af mikilvægustu körfum íslenska liðsins þegar hann kom Íslandi yfir rétt áður en þriðji leikhlutinn rann út. Það er uppselt á leikinn í Höllinni í kvöld og ég efast ekki um að Höllin syngi öll afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Má, jafnvel bæði fyrir og eftir leik (ef EM sætið er í höfn).
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00
Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45
Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30