Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Óskar Ófeigur Jónson skrifar 20. ágúst 2014 23:24 Logi Gunnarsson var öflugur í kvöld. vísir/vilhelm Logi Gunnarsson var sá leikmaður landsliðsins sem var búin að bíða lengst eftir því að komast með íslenska landsliðinu á stórmót en það gæti ræst á næsta ári eftir sigurinn á Bretlandi í London í kvöld. Ísland er öruggt með annað sætið í riðlinum en sex af sjö liðum í öðru sæti fara inn á EM 2015. „Þegar maður er ekki 110 prósent viss um að vera kominn á EM þá vill maður halda aðeins aftur af sér. Við létum eðlilega aðeins tilfinningarnar í ljós eftir leikinn því við vorum að stíga skref í íslenskri körfuboltasögu sem aldrei höfðu verið stigin áður," sagði Logi. „Við erum eiginlega komnir alla leið en það er alltaf þetta aðeins sem er eftir. Við ætlum bara að bíða og sjá hvað gerist. Við förum bara í Bosníuleikinn til þess að reyna að vinna hann og vinna hann með ellefu stigum þannig að við tökum fyrsta sætið í riðlinum," sagði Logi brosandi. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með enn einni endurkomunni. „Það er búinn að vera stíllinn okkar og bragurinn yfir leik okkar að koma alltaf til baka og gefast aldrei upp. Við gerðum það á móti Bosníu og það var mikilvægt að tapa ekki stórt þar. Eins í kvöld þegar við komum til baka eftir að hafa verið þrettán stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta er okkar stíll að gefast aldrei upp," sagði Logi og bætti við: „Það eru örugglega margir hissa í evrópska körfuboltaheiminum að sjá hvað er að fara að gerast," sagði Logi brosandi. „Þetta er svo mikill liðskörfubolti sem við spilum. Það skorar einn mest í einum leik og svo kemur annar og stígur upp í næsta leik. Við gerum þetta líka fyrir hvern annan," sagði Logi. „Það samgleðjast allir þeim sem gengur vel hjá og við erum bara frábært körfuboltalið," sagði Logi. Það þarf stærðfræðing til þess að reikna út hversu miklar líkur er að annað sætið í okkar riðli nái að vera eitt af þeim sex sem skila EM-sæti. „Þetta er mjög há prósenta og hún er með okkur. Við höldum áfram stefnunni okkar og að fara í alla leiki eins og við höfum verið að gera. Við erum búnir að spila frábærlega og núna bætum við bara í fyrir síðasta leikinn," sagði Logi. „Við erum komnir mjög langt og næstum því alla leið. Við erum mjög ánægðir með hversu samrýndir við erum sem lið. Við erum líka orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða," sagði Logi. „Við erum sameiginlega, allir í þessu körfuboltaliði, að færa íslenskan körfubolta upp á næstra plan sem ekki allir áttu von á eða héldu að gæti gerst. Þetta er stórt og mikið kvöld í íþróttasögunni á Íslandi," sagði Logi að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Sjá meira
Logi Gunnarsson var sá leikmaður landsliðsins sem var búin að bíða lengst eftir því að komast með íslenska landsliðinu á stórmót en það gæti ræst á næsta ári eftir sigurinn á Bretlandi í London í kvöld. Ísland er öruggt með annað sætið í riðlinum en sex af sjö liðum í öðru sæti fara inn á EM 2015. „Þegar maður er ekki 110 prósent viss um að vera kominn á EM þá vill maður halda aðeins aftur af sér. Við létum eðlilega aðeins tilfinningarnar í ljós eftir leikinn því við vorum að stíga skref í íslenskri körfuboltasögu sem aldrei höfðu verið stigin áður," sagði Logi. „Við erum eiginlega komnir alla leið en það er alltaf þetta aðeins sem er eftir. Við ætlum bara að bíða og sjá hvað gerist. Við förum bara í Bosníuleikinn til þess að reyna að vinna hann og vinna hann með ellefu stigum þannig að við tökum fyrsta sætið í riðlinum," sagði Logi brosandi. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með enn einni endurkomunni. „Það er búinn að vera stíllinn okkar og bragurinn yfir leik okkar að koma alltaf til baka og gefast aldrei upp. Við gerðum það á móti Bosníu og það var mikilvægt að tapa ekki stórt þar. Eins í kvöld þegar við komum til baka eftir að hafa verið þrettán stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta er okkar stíll að gefast aldrei upp," sagði Logi og bætti við: „Það eru örugglega margir hissa í evrópska körfuboltaheiminum að sjá hvað er að fara að gerast," sagði Logi brosandi. „Þetta er svo mikill liðskörfubolti sem við spilum. Það skorar einn mest í einum leik og svo kemur annar og stígur upp í næsta leik. Við gerum þetta líka fyrir hvern annan," sagði Logi. „Það samgleðjast allir þeim sem gengur vel hjá og við erum bara frábært körfuboltalið," sagði Logi. Það þarf stærðfræðing til þess að reikna út hversu miklar líkur er að annað sætið í okkar riðli nái að vera eitt af þeim sex sem skila EM-sæti. „Þetta er mjög há prósenta og hún er með okkur. Við höldum áfram stefnunni okkar og að fara í alla leiki eins og við höfum verið að gera. Við erum búnir að spila frábærlega og núna bætum við bara í fyrir síðasta leikinn," sagði Logi. „Við erum komnir mjög langt og næstum því alla leið. Við erum mjög ánægðir með hversu samrýndir við erum sem lið. Við erum líka orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða," sagði Logi. „Við erum sameiginlega, allir í þessu körfuboltaliði, að færa íslenskan körfubolta upp á næstra plan sem ekki allir áttu von á eða héldu að gæti gerst. Þetta er stórt og mikið kvöld í íþróttasögunni á Íslandi," sagði Logi að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Sjá meira
Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12
Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35
Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45
Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41
Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02
Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04
Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56
Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08