Peking-vörnin byrjar á sigri - öll úrslitin úr Olís-deild karla Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. september 2014 21:42 Sverre Jakobsson og Ingimundur Ingimundarson standa vaktina í vörn Akureyrar í vetur. vísir/stefán Akureyri, með Peking-tvíeykið Sverre Jakobsson og IngimundIngimundarson í hjarta varnarinnar, vann HK, 25-21, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta.Kristján Orri Jóhannsson var markahæstur hjá Akureyri með sjö mörk, en Guðni Már Kristinsson, sem kom til HK frá ÍR, skoraði mest fyrir heimamenn eða átta mörk. Fram lagði Hauka, 22-21, í æsispennandi leik í Safamýri þar sem GarðarSigurjónsson skoraði fimm mörk fyrir Fram líkt og hinn bráðefnilegi ÓlafurÆgirÓlafsson. ÁrniSteinnSteinþórsson skoraði níu mörk fyrir Hauka. Þá vann Afturelding sigur á Stjörnunni, 29-22, í nýliðaslagnum í Mosfellsbænum og ÍR og Valur skildu jöfn í Austurbergi.Fram - Haukar 22-21 (12-12)Mörk Fram: Garðar Sigurjónsson 5/3, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Ragnar Þór Kjartansson 2/2, Þröstur Bjarkason 2, Ólafur Jóhann Magnússon 1, Stefán Darri Þórsson 1.Mörk Hauka: Árni Steinn Steinþórsson 9/4, Adam Haukur Baumruk 3/2, Heimir Óli Heimisson 2, Leonharð Harðarson 2, Vilhjálmur Hauksson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Tjörvi Þorgeirsson 1.Afturelding - Stjarnan 29-22 (14-10)Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Jóhann Jóhansson 6, Gunnar Malmquist 4, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Kristinn Elísberg Bjarkason 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Pétur Júníusson 2, Ágúst Birgisson.Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 5, Andri Hjartar Grétarsson 4, Egill Magnússon 3, Starri Friðriksson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 2, Þórir Ólafsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 2/1, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1.ÍR - Valur 23-23Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 7 (12), Sturla Ásgeirsson 6/2 (11/5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (2), Davíð Georgsson 2 (3), Bjarni Fritzson 2 (4/1), Eggert Sveinn Jóhannsson 1 (1), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 13/1, Svavar Már Ólafsson 2/1.Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 6 (10), Finnur Ingi Stefánsson 5 (10/2), Vignir Stefánsson 3 (5), Kári Kristján Kristjánsson 2 (3), Elvar Friðriksson 2 (4), Alexander Örn Júlíusson 2 (5), Geir Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (1).Varin skot: Stephen Nielsen 22/4.HK - Akureyri 21-25 (9-13)Mörk HK: Guðni Már Kristinsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 3, Leó Snær Pétursson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 2, Þorkell Magnússon 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Brynjar Hólm Grétarsson 5, Elías Már Halldórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Ingimundur Ingimundarson 2, Halldór Logi Árnason 1, Andri Snær Stefánsson 1, Sigþór Árni Heimisson 1. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Akureyri, með Peking-tvíeykið Sverre Jakobsson og IngimundIngimundarson í hjarta varnarinnar, vann HK, 25-21, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta.Kristján Orri Jóhannsson var markahæstur hjá Akureyri með sjö mörk, en Guðni Már Kristinsson, sem kom til HK frá ÍR, skoraði mest fyrir heimamenn eða átta mörk. Fram lagði Hauka, 22-21, í æsispennandi leik í Safamýri þar sem GarðarSigurjónsson skoraði fimm mörk fyrir Fram líkt og hinn bráðefnilegi ÓlafurÆgirÓlafsson. ÁrniSteinnSteinþórsson skoraði níu mörk fyrir Hauka. Þá vann Afturelding sigur á Stjörnunni, 29-22, í nýliðaslagnum í Mosfellsbænum og ÍR og Valur skildu jöfn í Austurbergi.Fram - Haukar 22-21 (12-12)Mörk Fram: Garðar Sigurjónsson 5/3, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Ragnar Þór Kjartansson 2/2, Þröstur Bjarkason 2, Ólafur Jóhann Magnússon 1, Stefán Darri Þórsson 1.Mörk Hauka: Árni Steinn Steinþórsson 9/4, Adam Haukur Baumruk 3/2, Heimir Óli Heimisson 2, Leonharð Harðarson 2, Vilhjálmur Hauksson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Tjörvi Þorgeirsson 1.Afturelding - Stjarnan 29-22 (14-10)Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Jóhann Jóhansson 6, Gunnar Malmquist 4, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Kristinn Elísberg Bjarkason 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Pétur Júníusson 2, Ágúst Birgisson.Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 5, Andri Hjartar Grétarsson 4, Egill Magnússon 3, Starri Friðriksson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 2, Þórir Ólafsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 2/1, Hjálmtýr Alfreðsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1.ÍR - Valur 23-23Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 7 (12), Sturla Ásgeirsson 6/2 (11/5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (2), Davíð Georgsson 2 (3), Bjarni Fritzson 2 (4/1), Eggert Sveinn Jóhannsson 1 (1), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 13/1, Svavar Már Ólafsson 2/1.Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 6 (10), Finnur Ingi Stefánsson 5 (10/2), Vignir Stefánsson 3 (5), Kári Kristján Kristjánsson 2 (3), Elvar Friðriksson 2 (4), Alexander Örn Júlíusson 2 (5), Geir Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (1).Varin skot: Stephen Nielsen 22/4.HK - Akureyri 21-25 (9-13)Mörk HK: Guðni Már Kristinsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 3, Leó Snær Pétursson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 2, Þorkell Magnússon 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Brynjar Hólm Grétarsson 5, Elías Már Halldórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Ingimundur Ingimundarson 2, Halldór Logi Árnason 1, Andri Snær Stefánsson 1, Sigþór Árni Heimisson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira