Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 15:30 William Graves tekur upp á ýmsu. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. Keflavík hafði áður samið við Titus Rubles en honum var synjað um landvistarleyfi hér á landi þar sem hann hafði verið handtekinn með kannabisefni í vestanhafs. William Graves lenti líka í vandræðum í desember síðastliðnum þegar hann var tekinn með eiturlyf í húsi í eigi UNC-þjálfarans Roy Williams. Graves var þá hluti af þjálfarateymi North Carolina háskóla á meðan hann kláraði háskólaprófið sitt. Hann leigði húsið af aðalþjálfaranum og aðstoðaði hann við leikgreiningu. Norður-Karólínu háskólinn er einn sá allra virtasti í Bandaríkjunum en þekktasti leikmaður skólaliðsins er án vafa Michael Jordan sem útskrifaðist vorið 1984 eftir að hafa unnið einn háskólatitil með skólaliðinu. Roy Williams hafði áður vísað William Graves úr skólaliðinu árið 2010 fyrir að virða ekki reglur liðsins. Graves var með 9,8 stig, 4,6 fráköst og 2,0 þriggja stiga körfur í leik á síðasta ári sínu með UNC. Það er hægt að sjá myndband hér fyrir neðan með frábærri frammistöðu Graves með UNC í leik á móti Georgia Tech. Þar er ljóst að um hörku leikmann er að ræða og nú vona Keflvíkingar að vandræðin haldi ekki áfram að elta á Íslandi. Síðan Graves var rekinn úr skólaliði Norður-Karólínu háskólans hefur hann spilað sem atvinnumaður í Japan og Argentínu. Graves er tæplega tveggja metrar á hæð og um 110 kíló. Graves kann ýmislegt fyrir sér fyrir utan völlinn og þeir sem vilja kynnast honum sem rapparnum SmoovWillyG geta smellt á linkinn hér á undan.William Graves er flottur leikmaður.Vísir/Getty Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. 13. ágúst 2014 21:45 Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. 19. ágúst 2014 21:34 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. Keflavík hafði áður samið við Titus Rubles en honum var synjað um landvistarleyfi hér á landi þar sem hann hafði verið handtekinn með kannabisefni í vestanhafs. William Graves lenti líka í vandræðum í desember síðastliðnum þegar hann var tekinn með eiturlyf í húsi í eigi UNC-þjálfarans Roy Williams. Graves var þá hluti af þjálfarateymi North Carolina háskóla á meðan hann kláraði háskólaprófið sitt. Hann leigði húsið af aðalþjálfaranum og aðstoðaði hann við leikgreiningu. Norður-Karólínu háskólinn er einn sá allra virtasti í Bandaríkjunum en þekktasti leikmaður skólaliðsins er án vafa Michael Jordan sem útskrifaðist vorið 1984 eftir að hafa unnið einn háskólatitil með skólaliðinu. Roy Williams hafði áður vísað William Graves úr skólaliðinu árið 2010 fyrir að virða ekki reglur liðsins. Graves var með 9,8 stig, 4,6 fráköst og 2,0 þriggja stiga körfur í leik á síðasta ári sínu með UNC. Það er hægt að sjá myndband hér fyrir neðan með frábærri frammistöðu Graves með UNC í leik á móti Georgia Tech. Þar er ljóst að um hörku leikmann er að ræða og nú vona Keflvíkingar að vandræðin haldi ekki áfram að elta á Íslandi. Síðan Graves var rekinn úr skólaliði Norður-Karólínu háskólans hefur hann spilað sem atvinnumaður í Japan og Argentínu. Graves er tæplega tveggja metrar á hæð og um 110 kíló. Graves kann ýmislegt fyrir sér fyrir utan völlinn og þeir sem vilja kynnast honum sem rapparnum SmoovWillyG geta smellt á linkinn hér á undan.William Graves er flottur leikmaður.Vísir/Getty
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. 13. ágúst 2014 21:45 Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. 19. ágúst 2014 21:34 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. 13. ágúst 2014 21:45
Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. 19. ágúst 2014 21:34
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn